Ljónastóllinn uppáhald krakka 17. mars 2005 00:01 Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttunum upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stofunni. "Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á honum. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slitinn, sérstaklega áklæðið. Við höfum reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur." Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. "Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu," segir Jónína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. "Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar." Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, sem ber heitið Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. "Nei, það eru engin ljón á sýningunni minni," segir hún og hlær, "en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningarinnar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll. " En engin ljón að þessu sinni.Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts.Mynd/Stefán Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttunum upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stofunni. "Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á honum. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slitinn, sérstaklega áklæðið. Við höfum reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur." Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. "Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu," segir Jónína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. "Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar." Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, sem ber heitið Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. "Nei, það eru engin ljón á sýningunni minni," segir hún og hlær, "en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningarinnar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll. " En engin ljón að þessu sinni.Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts.Mynd/Stefán
Hús og heimili Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira