Ljónastóllinn uppáhald krakka 17. mars 2005 00:01 Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttunum upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stofunni. "Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á honum. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slitinn, sérstaklega áklæðið. Við höfum reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur." Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. "Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu," segir Jónína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. "Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar." Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, sem ber heitið Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. "Nei, það eru engin ljón á sýningunni minni," segir hún og hlær, "en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningarinnar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll. " En engin ljón að þessu sinni.Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts.Mynd/Stefán Hús og heimili Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður veit hvað flest börn gera þegar þau koma að heimsækja hana, nefnilega að stinga puttunum upp í ljónin á Ljónastólnum góða sem á sér heiðurssess í stofunni. "Við keyptum ljónastólinn á fornsölu í Danmörku árið 1973 og hann heitir svo á þessu heimili af því að það eru fjögur ljón á honum. Þetta er örugglega eikarstóll, mjög vandaður en orðinn ansi slitinn, sérstaklega áklæðið. Við höfum reyndar einu sinni látið bólstra hann upp en það er orðið ansi langt síðan. Ég þekki ekki sögu stólsins en hann er bæði mjög flottur og þægilegur." Hún segir stólinn hafa fylgt fjölskyldunni í meira en þrjátíu ár. "Ég veit ekki hversu gamall hann er, en mér þykir líklegt að hann sé að minnsta kosti frá því um aldamótin síðustu," segir Jónína og bætir við að hún hafi mikil dálæti á gömlum húsmunum með sál. "Það er eiginlega allt gamalt hérna hjá okkur og má eiginlega segja að annars vegar eigum við mjög gamla hluti og hins vegar mjög nútímalega. Við eigum til dæmis sófasett úr búi Guðjóns Samúelssonar." Annars hefur Jónína í nógu að snúast þessa dagana því sýning á verkum hennar, sem ber heitið Vötnin kvik, stendur nú yfir í Hafnarborg. "Nei, það eru engin ljón á sýningunni minni," segir hún og hlær, "en þar eru ýmsar skepnur aðrar, eðlur og skrímsli. Þema sýningarinnar er vatn og þar má sjá bæði fossa og niðurföll. " En engin ljón að þessu sinni.Sófasett úr búi Guðjóns heitins Samúelssonar arkitekts.Mynd/Stefán
Hús og heimili Mest lesið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira