Líkamsárásarmál naut forgangs 24. september 2005 00:01 Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar verslunarmannahelgina 2002. Ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að kæra mennina ekki þar sem ekki þóttu nægjanlegar sannanir til að sakfella mennina. Atli Gíslason, lögmaður konunnar, segir lögreglu hafa klúðrað rannsókn málsins, meðal annars með því að virða ekki fyrirmæli ríkissaksóknara um að rannsóknir ofbeldis- og kynferðisbrota njóti forgangs á önnur mál. Það leiddi til þess að tveir af þremur mönnum sem nauðguðu konunni voru ekki yfirheyrðir fyrr en viku eftir að nauðgunin var kærð. Drífa Snædal, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, segir sorglegt hversu lítið hlutfall kærðra nauðgana leiði til ákæru og sakfellingar. Hún segir ferlið mjög erfitt fyrir konur og ekki til þess fallið að hvetja þær til að kæra nauðgun. Drífa segir að mál sem þessi þyrftu að njóta meiri forgangs við rannsókn. Hörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík, segir verklagsreglu hjá lögreglu að rannsókn nauðgana og alvarlegra líkamsárásarmála njóti forgangs á önnur mál. Hann vildi ekkert tjá sig um hvernig forgangsröð væri ákveðin þegar fyrir lægju rannsóknir hvort tveggja, nauðgunar og alvarlegrar líkamsárásar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar verslunarmannahelgina 2002. Ríkissaksóknari ákvað á sínum tíma að kæra mennina ekki þar sem ekki þóttu nægjanlegar sannanir til að sakfella mennina. Atli Gíslason, lögmaður konunnar, segir lögreglu hafa klúðrað rannsókn málsins, meðal annars með því að virða ekki fyrirmæli ríkissaksóknara um að rannsóknir ofbeldis- og kynferðisbrota njóti forgangs á önnur mál. Það leiddi til þess að tveir af þremur mönnum sem nauðguðu konunni voru ekki yfirheyrðir fyrr en viku eftir að nauðgunin var kærð. Drífa Snædal, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, segir sorglegt hversu lítið hlutfall kærðra nauðgana leiði til ákæru og sakfellingar. Hún segir ferlið mjög erfitt fyrir konur og ekki til þess fallið að hvetja þær til að kæra nauðgun. Drífa segir að mál sem þessi þyrftu að njóta meiri forgangs við rannsókn. Hörður Jóhannesson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni í Reykjavík, segir verklagsreglu hjá lögreglu að rannsókn nauðgana og alvarlegra líkamsárásarmála njóti forgangs á önnur mál. Hann vildi ekkert tjá sig um hvernig forgangsröð væri ákveðin þegar fyrir lægju rannsóknir hvort tveggja, nauðgunar og alvarlegrar líkamsárásar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira