Innlent

Latibær sýndur á BBC

Latibær verður tekinn til sýninga á bresku sjónvarpsstöðinni BBC næsta mánudag. Samningar sem tryggja BBC sýningarrétt á þáttunum til næstu fimm ára verða undirritaðir fyrir hádegi í dag. Þættirnir verða sýndir á BBC og kapalrásum fyrirtækisins CBBC og CBeebis sem beint er að börnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×