Segir Mjólkursamsöluna hafa hlunnfarið sig 7. desember 2005 12:15 Í húsnæði Mjólkursamsölunnar. Bóndi hefur stefnt Mjólkursamsölunni fyrir að hafa hlunnfarið sig við uppgjör á stofnfjársjóði Samsölunnar. Sams konar mál varða um 500 aðra bændur sem samanlagt ættu tugmilljóna króna kröfu á Samsöluna ef dómstólar fallast á kröfu bóndans. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, var nýlega hættur kúabúskap þegar stjórn Samsölunnar ákvað að úthýsa 500 fyrrverandi mjólkurframleiðendum á einu bretti úr félaginu, gera upp við þá framlag þeirra í stofnsjóði samkvæmt gömlum reglum, en uppfæra svo sjóðinn strax á eftir, samkvæmt nýjum samþykktum þannig að bændurnir 500 fengu ekki nema brot af því sem þeir hefðu fengið samkvæmt nýju uppfærslunni. Dæmi Sigurbjörns er þannig að hann fékk 227 þúsund krónur greiddar, en með uppfærslunni hefði sú tala margfaldast, og orðið tæplega ein og hálf milljón króna. Dómsmálaráðherra hefur veitt Sigurbirni gjafsókn í málinu, sem snýst um það að Sigurbirni og þar með 500 öðrum bændum, sem voru eigendur að Mjólkursamsölunni, var úthýst úr félaginu með ólögmætum hætti, að mati Sigurbjörns. Þess vegna nutu þeir ekki uppfærslu á stofnsjóðnum. Sigurbjörn sagði í viðtali við NFS í morgun að hann hafi leitað allra leiða til að ná sáttum í málinu við stjórn Samsölunnar, og auk þess l leitað á náðir landbúnaðarráðherra, sem tekið hafi málaleitan hans vel,en allt án árangurs. Þrautalendingin sé því að fara með málið fyrir dómnstóla. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Bóndi hefur stefnt Mjólkursamsölunni fyrir að hafa hlunnfarið sig við uppgjör á stofnfjársjóði Samsölunnar. Sams konar mál varða um 500 aðra bændur sem samanlagt ættu tugmilljóna króna kröfu á Samsöluna ef dómstólar fallast á kröfu bóndans. Sigurbjörn Hjaltason, bóndi á Kiðafelli í Kjós, var nýlega hættur kúabúskap þegar stjórn Samsölunnar ákvað að úthýsa 500 fyrrverandi mjólkurframleiðendum á einu bretti úr félaginu, gera upp við þá framlag þeirra í stofnsjóði samkvæmt gömlum reglum, en uppfæra svo sjóðinn strax á eftir, samkvæmt nýjum samþykktum þannig að bændurnir 500 fengu ekki nema brot af því sem þeir hefðu fengið samkvæmt nýju uppfærslunni. Dæmi Sigurbjörns er þannig að hann fékk 227 þúsund krónur greiddar, en með uppfærslunni hefði sú tala margfaldast, og orðið tæplega ein og hálf milljón króna. Dómsmálaráðherra hefur veitt Sigurbirni gjafsókn í málinu, sem snýst um það að Sigurbirni og þar með 500 öðrum bændum, sem voru eigendur að Mjólkursamsölunni, var úthýst úr félaginu með ólögmætum hætti, að mati Sigurbjörns. Þess vegna nutu þeir ekki uppfærslu á stofnsjóðnum. Sigurbjörn sagði í viðtali við NFS í morgun að hann hafi leitað allra leiða til að ná sáttum í málinu við stjórn Samsölunnar, og auk þess l leitað á náðir landbúnaðarráðherra, sem tekið hafi málaleitan hans vel,en allt án árangurs. Þrautalendingin sé því að fara með málið fyrir dómnstóla.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira