Viðgerðum í Selárdal lokið 29. ágúst 2004 00:01 Viðgerðum á húsi og listaverkum Samúels Jónssonar í Selárdal er nú lokið en verkin hafa legið undir skemmdum um áratugaskeið. Mörg þúsund manns leggja leið sína í Selárdal í Arnarfirði á ári hverju, þrátt fyrir að dalurinn sé afskekktur, til að skoða verk listamannsins með barnshjartað. Á föstudag var haldin uppskeruhátíð að viðstöddu fjölmenni til að fagna endurreisn listaverkanna en reiknað er með að verkinu ljúki á næsta ári. Verk Samúels hafa drabbast niður allt frá árinu 1969 þegar hann lést en sveitungi hans, Ólafur Gíslason í Neðri bæ, hefur þó reynt að fremsta megni að forða þeim frá eyðileggingu, að mestu fyrir eigin reikning. En það var Ólafur Hannibalsson, sem einnig á rætur að rekja í Selárdal, sem hóf baráttu fyrir endurreisn verkanna og fékk til þess stuðning landbúnaðarráðuneytisins en bær Samúels Brautarholt stendur á ríkisjörð. Auk þess sem listaverkin fengu andlitslyftingu var sett þak, nýir gluggar, gólf og hurðir á listasafnið sem Samúel byggði á sínum tíma yfir verk sín. Kirkjuturn kirkjunnar sem Samúel reisti yfir altaristöflu sem hann gerði var endurnýjaður og byggt nýtt loft í kirkjuna. Íbúðarhúsið sem er að falli komið þarfnast þó enn viðgerða en ákvörðun um það liggur ekki fyrir. Ólafur Hannibalsson segir þetta sýna hvað sköpunargáfan er rík og hvað hún geti gert ef maður trúir á þá hluti sem maður gerir. Fréttir Innlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira
Viðgerðum á húsi og listaverkum Samúels Jónssonar í Selárdal er nú lokið en verkin hafa legið undir skemmdum um áratugaskeið. Mörg þúsund manns leggja leið sína í Selárdal í Arnarfirði á ári hverju, þrátt fyrir að dalurinn sé afskekktur, til að skoða verk listamannsins með barnshjartað. Á föstudag var haldin uppskeruhátíð að viðstöddu fjölmenni til að fagna endurreisn listaverkanna en reiknað er með að verkinu ljúki á næsta ári. Verk Samúels hafa drabbast niður allt frá árinu 1969 þegar hann lést en sveitungi hans, Ólafur Gíslason í Neðri bæ, hefur þó reynt að fremsta megni að forða þeim frá eyðileggingu, að mestu fyrir eigin reikning. En það var Ólafur Hannibalsson, sem einnig á rætur að rekja í Selárdal, sem hóf baráttu fyrir endurreisn verkanna og fékk til þess stuðning landbúnaðarráðuneytisins en bær Samúels Brautarholt stendur á ríkisjörð. Auk þess sem listaverkin fengu andlitslyftingu var sett þak, nýir gluggar, gólf og hurðir á listasafnið sem Samúel byggði á sínum tíma yfir verk sín. Kirkjuturn kirkjunnar sem Samúel reisti yfir altaristöflu sem hann gerði var endurnýjaður og byggt nýtt loft í kirkjuna. Íbúðarhúsið sem er að falli komið þarfnast þó enn viðgerða en ákvörðun um það liggur ekki fyrir. Ólafur Hannibalsson segir þetta sýna hvað sköpunargáfan er rík og hvað hún geti gert ef maður trúir á þá hluti sem maður gerir.
Fréttir Innlent Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Sjá meira