Íslensk innrás 15. nóvember 2004 00:01 Íslenska innrás kalla norskir fjölmiðlar bankakaup Íslendinga í Noregi. Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, segist þó ekki óttast þessa íslensku útþenslu, hann hafi ekki ástæðu til að ætla annað en að íslenskir bankamenn séu heiðarlegir. Íslenskir bankar eru komnir í harðakapphlaup á Norræna markaðinum. Það er ekki bara Íslandsbanki sem hefur sett klærnar í norsk fjármálafyrirtæki að undanförnu. KB banki sem þegar er orðinn umsvifamikill í Svíþjóð og Danmörku og vaxandi í Finnlandi hefur líkt og Íslandsbanki sótt inn á norska markaðinn og hyggur á enn frekari útþenslu þar. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað þó nokkuð um þessa innrás íslensku bankana og ekki alltaf á vinsamlegum nótum. KB banki sem nýlega keypti verðbréfafyrirtæki hefur legið sérstaklega vel við höggi. "Íslenskir bankar vilja eignast Noreg", "Íslensk innrás" og "Kaup hitt og þetta", eru nýlegar fyrirsagnir í norskum blöðum og þar hefur KB banki meðal annars verið spyrtur saman við villtar veislur, innherjaviðskipti og fylgdarstúlkur. Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, segist trúa því að um heiðarlega kaupsýslumenn sé að ræða og Norðmenn séu almennt opnir fyrir því að fá erlenda fjárfesta inn í landið. Formaður Framfaraflokksins í Noregi segir frábært að bankar starfi í mörgum löndum og gott væri ef norskir bankar færu að fordæmi hinna íslensku. Hann segist bjóða íslensku bankana hjartanlega velkomna. Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Fleiri fréttir Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Sjá meira
Íslenska innrás kalla norskir fjölmiðlar bankakaup Íslendinga í Noregi. Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, segist þó ekki óttast þessa íslensku útþenslu, hann hafi ekki ástæðu til að ætla annað en að íslenskir bankamenn séu heiðarlegir. Íslenskir bankar eru komnir í harðakapphlaup á Norræna markaðinum. Það er ekki bara Íslandsbanki sem hefur sett klærnar í norsk fjármálafyrirtæki að undanförnu. KB banki sem þegar er orðinn umsvifamikill í Svíþjóð og Danmörku og vaxandi í Finnlandi hefur líkt og Íslandsbanki sótt inn á norska markaðinn og hyggur á enn frekari útþenslu þar. Norskir fjölmiðlar hafa fjallað þó nokkuð um þessa innrás íslensku bankana og ekki alltaf á vinsamlegum nótum. KB banki sem nýlega keypti verðbréfafyrirtæki hefur legið sérstaklega vel við höggi. "Íslenskir bankar vilja eignast Noreg", "Íslensk innrás" og "Kaup hitt og þetta", eru nýlegar fyrirsagnir í norskum blöðum og þar hefur KB banki meðal annars verið spyrtur saman við villtar veislur, innherjaviðskipti og fylgdarstúlkur. Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, segist trúa því að um heiðarlega kaupsýslumenn sé að ræða og Norðmenn séu almennt opnir fyrir því að fá erlenda fjárfesta inn í landið. Formaður Framfaraflokksins í Noregi segir frábært að bankar starfi í mörgum löndum og gott væri ef norskir bankar færu að fordæmi hinna íslensku. Hann segist bjóða íslensku bankana hjartanlega velkomna.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Fleiri fréttir Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Sjá meira