Óvíst hvort kennt verði í dag 15. nóvember 2004 00:01 MYND/Vísir Óvíst er hvort kennsla verður allstaðar með eðlilegum hætti í grunnskólum landsins í dag, þrátt fyrir að samningamenn kennara og sveitarfélaga hafi rétt fyrir miðnætti undirritað viljayfirlýsingu um samkomulag. Rétt fyrir átta var enn víða óljóst með farmvindu mála. Í nokkrum skólum, sem Fréttastofan hafði samband við, höfðu þónokkrir kennarar tilkynnt fjarvistir, en þó ekki meira en svo að hægt yrði að halda uppi starfssemi í skólunum, ef ekki bærust fleiri tilkyynningar um forföll. Símar hafa ekki svarað í fræðslumiðstöðvum stærstu þéttbýliskjarnanna í morgun, þótt svona óvenjulega standi á. Rétt fyrir fréttir fékkst staðfest að ekki verður kennt í Korpuskóla í Grafarvogi og hafa kennarar verið að hringja í foreldra og láta vita og það verður heldur ekki kennsla í Kópavogsskóla, eftir því sem Fréttastofan kemst næst. Viljayfirlýsingin, sem samningamenn undirituðu um miðnætæti er þess efnis að stefnt skuli að því að ná smkomulagi fyrir næstu helgi, eða áður en ákvæði um gerðardóm í lögunum, sem sett voru á föstudag, verður virkt. Samningamenn sveitarfélaga féllust jafnframt á hundrað og þrjátíu þúsund króna eingreiðslu til kennara strax, en höfnuðu kröfu þeirra um 5,5 prósetna hækkun þegar í stað. Mikil reiði ríkir meðal kennara í gær vegna lagasetningarinnar og sögðust margir ekki ætla að mæta til starfa í dag, eða mæta og sitja aðgerðarlausir. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort viljayfirlýsingin frá miðnætti , breytir þar einhverju. Nýr samningafundur hefur verið boðaður hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Óvíst er hvort kennsla verður allstaðar með eðlilegum hætti í grunnskólum landsins í dag, þrátt fyrir að samningamenn kennara og sveitarfélaga hafi rétt fyrir miðnætti undirritað viljayfirlýsingu um samkomulag. Rétt fyrir átta var enn víða óljóst með farmvindu mála. Í nokkrum skólum, sem Fréttastofan hafði samband við, höfðu þónokkrir kennarar tilkynnt fjarvistir, en þó ekki meira en svo að hægt yrði að halda uppi starfssemi í skólunum, ef ekki bærust fleiri tilkyynningar um forföll. Símar hafa ekki svarað í fræðslumiðstöðvum stærstu þéttbýliskjarnanna í morgun, þótt svona óvenjulega standi á. Rétt fyrir fréttir fékkst staðfest að ekki verður kennt í Korpuskóla í Grafarvogi og hafa kennarar verið að hringja í foreldra og láta vita og það verður heldur ekki kennsla í Kópavogsskóla, eftir því sem Fréttastofan kemst næst. Viljayfirlýsingin, sem samningamenn undirituðu um miðnætæti er þess efnis að stefnt skuli að því að ná smkomulagi fyrir næstu helgi, eða áður en ákvæði um gerðardóm í lögunum, sem sett voru á föstudag, verður virkt. Samningamenn sveitarfélaga féllust jafnframt á hundrað og þrjátíu þúsund króna eingreiðslu til kennara strax, en höfnuðu kröfu þeirra um 5,5 prósetna hækkun þegar í stað. Mikil reiði ríkir meðal kennara í gær vegna lagasetningarinnar og sögðust margir ekki ætla að mæta til starfa í dag, eða mæta og sitja aðgerðarlausir. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort viljayfirlýsingin frá miðnætti , breytir þar einhverju. Nýr samningafundur hefur verið boðaður hjá Ríkissáttasemjara klukkan tíu.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira