Dagmömmur ósáttar 12. júní 2004 00:01 Ég hef fjórum sinnum hringt og beðið um að þetta verði lagað og alltaf segja menn að þeir komi eins og skot, en ekkert gerist," segir Linda Björk Friðriksdóttir, dagmamma í Bústaðahverfi í Reykjavík. Henni og öðrum dagmömmum í hverfinu blöskrar bág aðstaða á leikvöllum í hverfinu og segja leiktæki vera almennt sjúskuð og jafnvel slysagildrur. "Það er bara möl eftir í sandkössum og í köstulunum er svo breitt bil milli spýtna í handriðunum að það er hætt við að börnin detti á milli." Linda segist ekki vita til þess að börn hafi fallið á milli handriðanna, enda sé eftirlit með þeim gott en oft mátt litlu muna. Leikvöllurinn við Bústaðaveg 103 er mest notaður en Linda telur að tugir barna séu þar við leik daglega. Gatnamálastofa hefur leikvellina á sinni könnu en sérstakar hverfisstöðvar sjá um viðhald á þeim. Hverfisstöðin á Miklatúni sér um eftirlit í Bústaðahverfi. Þorgrímur Hallgrímsson verkstjóri segir að kastalarnir á leikvöllunum séu gerðir eftir samþykktum gæðastöðlum Evrópusambandsins. "Málið er að börnin sem dagmömmurnar koma með eru mun minni en staðlarnir gera ráð fyrir. Á leikskólunum er börnum á þessum aldri ekki hleypt í kastalana." Þorgrímur segir að ef bilin í handriðunum séu þrengd geti það skapað hættu fyrir eldri börn sem leika sér á völlunum, sem eru oft án eftirlits fullorðinna. Fréttir Innlent Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira
Ég hef fjórum sinnum hringt og beðið um að þetta verði lagað og alltaf segja menn að þeir komi eins og skot, en ekkert gerist," segir Linda Björk Friðriksdóttir, dagmamma í Bústaðahverfi í Reykjavík. Henni og öðrum dagmömmum í hverfinu blöskrar bág aðstaða á leikvöllum í hverfinu og segja leiktæki vera almennt sjúskuð og jafnvel slysagildrur. "Það er bara möl eftir í sandkössum og í köstulunum er svo breitt bil milli spýtna í handriðunum að það er hætt við að börnin detti á milli." Linda segist ekki vita til þess að börn hafi fallið á milli handriðanna, enda sé eftirlit með þeim gott en oft mátt litlu muna. Leikvöllurinn við Bústaðaveg 103 er mest notaður en Linda telur að tugir barna séu þar við leik daglega. Gatnamálastofa hefur leikvellina á sinni könnu en sérstakar hverfisstöðvar sjá um viðhald á þeim. Hverfisstöðin á Miklatúni sér um eftirlit í Bústaðahverfi. Þorgrímur Hallgrímsson verkstjóri segir að kastalarnir á leikvöllunum séu gerðir eftir samþykktum gæðastöðlum Evrópusambandsins. "Málið er að börnin sem dagmömmurnar koma með eru mun minni en staðlarnir gera ráð fyrir. Á leikskólunum er börnum á þessum aldri ekki hleypt í kastalana." Þorgrímur segir að ef bilin í handriðunum séu þrengd geti það skapað hættu fyrir eldri börn sem leika sér á völlunum, sem eru oft án eftirlits fullorðinna.
Fréttir Innlent Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fleiri fréttir Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Sjá meira