Alþingi greiði manni 3,2 milljónir 14. desember 2004 00:01 Alþingi var í dag dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag til að greiða manni 3,2 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í júlí árið 2001 í bílageymslu í kjallara nýbyggingar þjónustuskála Alþingis. Maðurinn stefndi bæði Alþingi og Ólafi og Gunnari - byggingarfélagi, sem byggði bílageymsluna, vegna ágreinings um bótaskyldu en Héraðsdómur sýknaði byggingarfélagið af kröfum. Maðurinn starfaði fyrir Ísloft á þessum tíma og hafði farið ásamt forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja inn í bílageymslubygginguna til að skoða aðstæður. Á svokölluðu tækjasvæði á staðnum féll hann niður um óvarið op og ofan í gryfju sem var tveggja metra djúp og nokkrir metrar að lengd. Við fallið fékk hanm höfuðhögg og lenti illa á vinstri fæti, hægri öxl og bringu, auk þess sem hann fór á kaf í vatn í gryfjunni. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreð á slysadeild og þurfti vegna slyssins ítrekað að koma á slysadeild og göngudeild á árinu 2001. Héraðsdómur taldi að Alþingi bæri, sem umráðaaðili byggingarinnar, ábyrgð á því að öryggisvarnir væru ekki til staðar þegar slysið varð. Öryggisráðstafanir hefðu ekki verið í samræmi við reglur um frágang við ófullgerð hús og gryfjan á tækjasvæðinu, sem maðurinn féll í, hefði verið stórhættuleg slysagildra. Maðurinn gerði kröfu um rúmlega sjö milljónir króna í skaðabætur en Héraðsdómur taldi rétt að skipta sök til helminga þar sem hann hefði ekki aflað sérstakrar heimildar fyrir skoðunarferðina í bygginguna. Alþingi var ennfremur gert að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Sjá meira
Alþingi var í dag dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag til að greiða manni 3,2 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í júlí árið 2001 í bílageymslu í kjallara nýbyggingar þjónustuskála Alþingis. Maðurinn stefndi bæði Alþingi og Ólafi og Gunnari - byggingarfélagi, sem byggði bílageymsluna, vegna ágreinings um bótaskyldu en Héraðsdómur sýknaði byggingarfélagið af kröfum. Maðurinn starfaði fyrir Ísloft á þessum tíma og hafði farið ásamt forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja inn í bílageymslubygginguna til að skoða aðstæður. Á svokölluðu tækjasvæði á staðnum féll hann niður um óvarið op og ofan í gryfju sem var tveggja metra djúp og nokkrir metrar að lengd. Við fallið fékk hanm höfuðhögg og lenti illa á vinstri fæti, hægri öxl og bringu, auk þess sem hann fór á kaf í vatn í gryfjunni. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreð á slysadeild og þurfti vegna slyssins ítrekað að koma á slysadeild og göngudeild á árinu 2001. Héraðsdómur taldi að Alþingi bæri, sem umráðaaðili byggingarinnar, ábyrgð á því að öryggisvarnir væru ekki til staðar þegar slysið varð. Öryggisráðstafanir hefðu ekki verið í samræmi við reglur um frágang við ófullgerð hús og gryfjan á tækjasvæðinu, sem maðurinn féll í, hefði verið stórhættuleg slysagildra. Maðurinn gerði kröfu um rúmlega sjö milljónir króna í skaðabætur en Héraðsdómur taldi rétt að skipta sök til helminga þar sem hann hefði ekki aflað sérstakrar heimildar fyrir skoðunarferðina í bygginguna. Alþingi var ennfremur gert að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Sjá meira