Alsæl með þessa ákvörðun 14. desember 2004 00:01 Rúmlega þrjú ár eru liðin frá því að Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðisráðherra. Hún hafði þá verið 20 ár í stjórnmálum, fyrst í bæjarmálunum á Akranesi, síðan sem alþingismaður og loks sem ráðherra. Þetta voru því mikil viðbrigði. Ingibjörg tók því rólega fyrst í stað en fór svo fljótlega að starfa fyrir Velferðarsjóð barna sem heilbrigðisráðuneytið og Íslensk erfðagreining standa sameiginlega að. Hún var í hlutastarfi fyrstu tvö árin en síðasta árið hefur hún verið í fullu starfi. Ingibjörg hné niður í beinu sjónvarpsviðtali frá Alþingi í janúarbyrjun 2001 og var lögð inn á sjúkrahús. Sex vikum síðar mætti hún galvösk til starfa í ráðuneytinu og á Alþingi en skömmu síðar ákvað hún að draga sig í hlé. Hún segist vera alsæl með þessa ákvörðun sína og "ég er líka alsæl með þann tíma sem ég var í stjórnmálum. Ég var í stjórnmálum í 20 ár og svo fannst mér einn daginn að þetta væri orðið fínt. Mig langaði til að fara að gera eitthvað annað og er búin að gera ýmislegt," segir hún. Ingibjörg er ánægð með ríkisstjórnina þessa dagana og telur hana standa sig vel. Staða kvenna innan Framsóknarflokksins hefur talsvert verið til umræðu og Ingibjörg segir að sú umræða þurfi stöðugt að eiga sér stað. "Menn mega ekki gleyma sér. Framsóknarflokkurinn hefur einn flokka náð því að hafa jafnmikið vægi milli kvenna og karla í ríkisstjórn. Það hefur aldrei gerst á Íslandi. Nú eru þrjár konur í ríkisstjórn. Auðvitað verða alltaf einhverjar sveiflur í þessu en það er um að gera að minna á mikilvægi þess að hafa jafnvægi í byggðum landsins. Þær gera það mjög myndarlega. Miðað við þátttöku kvenna í stjórnmálum þá hefur Framsóknarflokkurinn verið mjög vakandi." Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Rúmlega þrjú ár eru liðin frá því að Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðisráðherra. Hún hafði þá verið 20 ár í stjórnmálum, fyrst í bæjarmálunum á Akranesi, síðan sem alþingismaður og loks sem ráðherra. Þetta voru því mikil viðbrigði. Ingibjörg tók því rólega fyrst í stað en fór svo fljótlega að starfa fyrir Velferðarsjóð barna sem heilbrigðisráðuneytið og Íslensk erfðagreining standa sameiginlega að. Hún var í hlutastarfi fyrstu tvö árin en síðasta árið hefur hún verið í fullu starfi. Ingibjörg hné niður í beinu sjónvarpsviðtali frá Alþingi í janúarbyrjun 2001 og var lögð inn á sjúkrahús. Sex vikum síðar mætti hún galvösk til starfa í ráðuneytinu og á Alþingi en skömmu síðar ákvað hún að draga sig í hlé. Hún segist vera alsæl með þessa ákvörðun sína og "ég er líka alsæl með þann tíma sem ég var í stjórnmálum. Ég var í stjórnmálum í 20 ár og svo fannst mér einn daginn að þetta væri orðið fínt. Mig langaði til að fara að gera eitthvað annað og er búin að gera ýmislegt," segir hún. Ingibjörg er ánægð með ríkisstjórnina þessa dagana og telur hana standa sig vel. Staða kvenna innan Framsóknarflokksins hefur talsvert verið til umræðu og Ingibjörg segir að sú umræða þurfi stöðugt að eiga sér stað. "Menn mega ekki gleyma sér. Framsóknarflokkurinn hefur einn flokka náð því að hafa jafnmikið vægi milli kvenna og karla í ríkisstjórn. Það hefur aldrei gerst á Íslandi. Nú eru þrjár konur í ríkisstjórn. Auðvitað verða alltaf einhverjar sveiflur í þessu en það er um að gera að minna á mikilvægi þess að hafa jafnvægi í byggðum landsins. Þær gera það mjög myndarlega. Miðað við þátttöku kvenna í stjórnmálum þá hefur Framsóknarflokkurinn verið mjög vakandi."
Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira