Innlent

Krefst afsökunar vegna auglýsingar

Friðbjörn Möller, faðir grunnskólabarna á Akureyri, krefst þess að kennarar við Brekkuskóla biðjist formlega afsökunar á auglýsingu sem þeir settu í Dagskrána, rits sem dreift er í hús. Auglýsingin ber yfirskriftina Andlátsfregn, en í henni er gefið í skyn að með lagasetningu á verkfall kennara hafi skólastefna, ánægðir kennarar og góður skóli beðið bana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×