Innlent

Ekki forseti þjóðarinnar

"Aðalatriðið er það að samkvæmt þessum tölum er Ólafur Ragnar Grímsson með minnihluta atkvæðisbærra manna á bak við sig. Hann er því ekki forseti þjóðarinnar, heldur forseti vinstrimanna," sagði Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Hann sagði að bera þyrfti útkomuna saman við niðurstöðu forsetakjörs árið 1988 þegar Vigdís Finnbogadóttir fékk 92% atkvæða. "Ég tel þetta mikinn ósigur fyrir Ólaf Ragnar," sagði Hannes.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×