Innlent

Eldur á Patreksfirði

Talsvert tjón varð þegar eldur kviknaði í bílskúr á Patreksfirði í gærkvöldi, en ýmis verðmæti voru geymd í skúrnum. Slökkvilið var kallað á staðinn og réði það niðurlögum eldsins, en við það urðu vatnsskemmdir til viðbótar skemmdum af eldi og reyk. Eldsupptök eru ókunn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×