Innlent

Bensínlækkun hjá Atlantsolíu

Atlantsolía lækkar nú um miðnætti verð á bensíni og dísel um eina krónu lítrann. Eftir lækkun kostar bensínlítrinn 102,90 krónur og lítrinn af díselolíu kostar 48,90 krónur. Í tilkynningu frá Atlantsolíu þakkar félagið þeim fjölmörgu nýju viðskiptavinum sem versla nú eldsneyti hjá fyrirtækinu, sumir með nokkurri fyrirhöfn, að því er segir í tilkynningunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×