Nauðganir vopn í stríðsátökum 8. desember 2004 00:01 Friðargæsluliðar og starfsmenn hjálparsamtaka sem ráðnir eru til að vernda almenna borgara hafa misnotað stúlkur og konur sem þeir áttu að vernda, segir meðal annars í nýútkominni skýrslu Amnesty International. Samtökin standa nú fyrir herferð til að stöðva ofbeldi gegn konum. Í skýrslunni segir að nauðganir verði áfram notaðar sem vopn í stríðum þar til ríkisstjórnir og samfélög tryggja jafnan rétt kvenna og binda enda á mismunun. Ofbeldi gegn konum eykst mikið á stríðstímum eins og sögur kvenna sem komist hafa af bera merki um. Þær eru hræddar við að segja frá reynslu sinni og leita réttar síns af ótta við útskúfun og hefnd. "Pabbi sagði mér að fela mig. Þegar hermennirnir komu skutu þeir mömmu og pabba beint fyrir framan augun á mér. Ég faldi mig en hermennirnir fundu mig og nauðguðu mér.... þeir voru margir," segir í skýrslu Amnesty International eftir stúlku frá Kongó. Hún var tíu ára þegar ráðist var á hana og fjölskyldu hennar og nú tveimur árum síðar þjáist hún af verkjum og þunglyndi. Þá segir einnig að stúlkuna langi til að fara aftur í skólann en þorir því ekki af ótta við að hinir krakkarnir stríði henni og kalli hana konu óvinanna. Konur sem misst hafa vernd sem karlkyns ættingjar og samfélög þeirra veita eiga mjög á hættu að verða fyrir kynbundnu ofbeldi eins og nauðgunum. Rannsóknir samtakanna hafa leitt í ljós að konur og stúlkur eru neyddar til kynmaka og fá þá í staðinn að fara í gegnum svæði, fá mat, húsaskjól eða skilríki. Í skýrslunni segir frá viðtali við unga flóttakonu í Gíneu sem þarf að selja sig til að geta fætt sig og barnið sitt og segir hún hjálparstarfsmenn borga betur fyrir þjónustuna. "Þeir borga þrjú hundruð fyrir hvert skipti, en ef ég er heppin og næ í hjálparstarfsmann getur hann borgað mér fimmtán hundruð." Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Friðargæsluliðar og starfsmenn hjálparsamtaka sem ráðnir eru til að vernda almenna borgara hafa misnotað stúlkur og konur sem þeir áttu að vernda, segir meðal annars í nýútkominni skýrslu Amnesty International. Samtökin standa nú fyrir herferð til að stöðva ofbeldi gegn konum. Í skýrslunni segir að nauðganir verði áfram notaðar sem vopn í stríðum þar til ríkisstjórnir og samfélög tryggja jafnan rétt kvenna og binda enda á mismunun. Ofbeldi gegn konum eykst mikið á stríðstímum eins og sögur kvenna sem komist hafa af bera merki um. Þær eru hræddar við að segja frá reynslu sinni og leita réttar síns af ótta við útskúfun og hefnd. "Pabbi sagði mér að fela mig. Þegar hermennirnir komu skutu þeir mömmu og pabba beint fyrir framan augun á mér. Ég faldi mig en hermennirnir fundu mig og nauðguðu mér.... þeir voru margir," segir í skýrslu Amnesty International eftir stúlku frá Kongó. Hún var tíu ára þegar ráðist var á hana og fjölskyldu hennar og nú tveimur árum síðar þjáist hún af verkjum og þunglyndi. Þá segir einnig að stúlkuna langi til að fara aftur í skólann en þorir því ekki af ótta við að hinir krakkarnir stríði henni og kalli hana konu óvinanna. Konur sem misst hafa vernd sem karlkyns ættingjar og samfélög þeirra veita eiga mjög á hættu að verða fyrir kynbundnu ofbeldi eins og nauðgunum. Rannsóknir samtakanna hafa leitt í ljós að konur og stúlkur eru neyddar til kynmaka og fá þá í staðinn að fara í gegnum svæði, fá mat, húsaskjól eða skilríki. Í skýrslunni segir frá viðtali við unga flóttakonu í Gíneu sem þarf að selja sig til að geta fætt sig og barnið sitt og segir hún hjálparstarfsmenn borga betur fyrir þjónustuna. "Þeir borga þrjú hundruð fyrir hvert skipti, en ef ég er heppin og næ í hjálparstarfsmann getur hann borgað mér fimmtán hundruð."
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira