Bæjarstjórinn komi úr Framsókn 30. nóvember 2004 00:01 Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Guðrún Pálsdóttir, bæjarritari Kópavogs, verður staðgengill Sigurðar Geirdals þar til ákveðið verður hver gegni embættinu uns Gunnar Birgisson tekur við í júní á næsta ári. Guðrún tók nýlega við starfi bæjarritara tímabundið af Ástu Þórarinsdóttur og gegnir því fram að áramótum. Þá tekur Ólafur Briem við af henni. Ekkert hefur verið ákveðið um það hver muni gegna starfi bæjarstjóra þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur við starfinu. Sigurbjörg Vilmundardóttir fer inn í bæjarstjórn Kópavogs í stað Sigurðar, Gestur Valgarðsson verður fyrsti vara-bæjarfulltrúi og Una María Óskarsdóttir verður annar vara-bæjarfulltrúi. Þeir sem fréttastofan ræddi við innan bæjarstjórnar í dag sögðu að viðræður um hver tæki við af Sigurði fram í júní væru rétt að hefjast og af virðingu við Sigurð og fjölskyldu hans yrði beðið með ákvörðun þess efnis þangað til eftir útför hans. Þó væri afar ólíklegt að framsóknarmenn myndu samþykkja að Gunnar Birgisson tæki strax við embættinu, enda vilja framsóknarmenn halda stöðunni þangað til tími Sigurðar átti að renna út. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort leitað verði til annað hvort Hansínu Björgvinsdóttur eða Ómars Stefánssonar sem skipað hafa 2. og 3. sæti lista Framsóknarflokksins, eða hvort hreinlega verði leitað út fyrir listann til þess að finna bæjarstjóra til næstu sex mánaða. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Líklegt er að framsóknarmenn í bæjarstjórn Kópavogs fari fram á að embætti bæjarstjóra haldist í þeirra röðum þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi og þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekur við starfinu. Guðrún Pálsdóttir, bæjarritari Kópavogs, verður staðgengill Sigurðar Geirdals þar til ákveðið verður hver gegni embættinu uns Gunnar Birgisson tekur við í júní á næsta ári. Guðrún tók nýlega við starfi bæjarritara tímabundið af Ástu Þórarinsdóttur og gegnir því fram að áramótum. Þá tekur Ólafur Briem við af henni. Ekkert hefur verið ákveðið um það hver muni gegna starfi bæjarstjóra þangað til í júní þegar Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs, tekur við starfinu. Sigurbjörg Vilmundardóttir fer inn í bæjarstjórn Kópavogs í stað Sigurðar, Gestur Valgarðsson verður fyrsti vara-bæjarfulltrúi og Una María Óskarsdóttir verður annar vara-bæjarfulltrúi. Þeir sem fréttastofan ræddi við innan bæjarstjórnar í dag sögðu að viðræður um hver tæki við af Sigurði fram í júní væru rétt að hefjast og af virðingu við Sigurð og fjölskyldu hans yrði beðið með ákvörðun þess efnis þangað til eftir útför hans. Þó væri afar ólíklegt að framsóknarmenn myndu samþykkja að Gunnar Birgisson tæki strax við embættinu, enda vilja framsóknarmenn halda stöðunni þangað til tími Sigurðar átti að renna út. Ekkert liggur þó fyrir um það hvort leitað verði til annað hvort Hansínu Björgvinsdóttur eða Ómars Stefánssonar sem skipað hafa 2. og 3. sæti lista Framsóknarflokksins, eða hvort hreinlega verði leitað út fyrir listann til þess að finna bæjarstjóra til næstu sex mánaða.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira