Yfirlýsing sögð rýr 24. nóvember 2004 00:01 Engar ráðleggingar um bindandi aðgerðir til að stemma stigu við gróðurhúsaáhrifum er að finna í svokallaðri Reykjavíkur-yfirlýsingu ráðherra ríkjanna átta sem eiga aðild að Norðurheimskautsráðinu, en fundi þeirra lauk í Reykjavík í gær. Fundurinn ræddi skýrslu vísindamanna Norðurskautsráðsins sem vakti heimsathygli þegar hún var birt fyrr í mánuðnum. Þar var því haldið fram að Norðurheimskautið hlýnaði helmingi meira en aðrir staðir á jörðinni og bráðnun heimskautsins og jökla hefði áhrif á allt líf jarðarbúa. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra stýrði blaðamannafundi í gær fyrir hönd Íslands sem situr í forsæti ráðsins. Hún sagði að yfirlýsingin sem lýsti þeirri samstöðu sem hægt hefði verið að ná: "Það stóð aldrei til að við tækjum ákvarðanir sem væru bindandi fyrir einstök aðildarlönd ráðsins." Erkki Toumioja, utanríkisráðherra Finnlands tók í svipaðan streng : "Þetta var besta yfirlýsing sem hægt var að ætlast til hérna." Bent er á Bandaríkjamenn sem hina svörtu sauði eins og svo oft áður í alþjóðlegum umhverfismálum frá því George W. Bush varð forseti í ársbyrjun 2001. Bush stjórnin hefur ekki hafa fullgilt Kyoto-bókunina um minnkun losunar koltvíserings sem talinn er valda hlýnun jarðar. Dr. Paula Dobriansky, aðstoðar-utanríkisrsáðherra Bandaríkjanna vildi gera sem minnst úr ágreiningi sem er uppi á milli Evrópuríkja og Bandaríkjanna. "Við höfum sameiginleg markmið en nálgumst þau á mismunandi hátt." Umhverfisverndarsamtök hafa hins vegar brugðist ókvæða við aðgerðaleysi ráðherra þrátt fyrir hina svörtu skýrslu: "Norðurheimskautslöndin hafa misst af tækifæri til að taka forystu í viðbrögðum sinni við Loftslagsskýrslunni um Norðurskautið", sagði WWF í yfirlýsingu. Náttúruverndarsamtök Íslands taka í svipaðan streng: " Ríki Norðurskautsráðsins undir formennsku Íslands af tækifæri til að veita forystu í aðgerðum til að bregðast við þeirri ógn sem steðjar að lífríki norðursins." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
Engar ráðleggingar um bindandi aðgerðir til að stemma stigu við gróðurhúsaáhrifum er að finna í svokallaðri Reykjavíkur-yfirlýsingu ráðherra ríkjanna átta sem eiga aðild að Norðurheimskautsráðinu, en fundi þeirra lauk í Reykjavík í gær. Fundurinn ræddi skýrslu vísindamanna Norðurskautsráðsins sem vakti heimsathygli þegar hún var birt fyrr í mánuðnum. Þar var því haldið fram að Norðurheimskautið hlýnaði helmingi meira en aðrir staðir á jörðinni og bráðnun heimskautsins og jökla hefði áhrif á allt líf jarðarbúa. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra stýrði blaðamannafundi í gær fyrir hönd Íslands sem situr í forsæti ráðsins. Hún sagði að yfirlýsingin sem lýsti þeirri samstöðu sem hægt hefði verið að ná: "Það stóð aldrei til að við tækjum ákvarðanir sem væru bindandi fyrir einstök aðildarlönd ráðsins." Erkki Toumioja, utanríkisráðherra Finnlands tók í svipaðan streng : "Þetta var besta yfirlýsing sem hægt var að ætlast til hérna." Bent er á Bandaríkjamenn sem hina svörtu sauði eins og svo oft áður í alþjóðlegum umhverfismálum frá því George W. Bush varð forseti í ársbyrjun 2001. Bush stjórnin hefur ekki hafa fullgilt Kyoto-bókunina um minnkun losunar koltvíserings sem talinn er valda hlýnun jarðar. Dr. Paula Dobriansky, aðstoðar-utanríkisrsáðherra Bandaríkjanna vildi gera sem minnst úr ágreiningi sem er uppi á milli Evrópuríkja og Bandaríkjanna. "Við höfum sameiginleg markmið en nálgumst þau á mismunandi hátt." Umhverfisverndarsamtök hafa hins vegar brugðist ókvæða við aðgerðaleysi ráðherra þrátt fyrir hina svörtu skýrslu: "Norðurheimskautslöndin hafa misst af tækifæri til að taka forystu í viðbrögðum sinni við Loftslagsskýrslunni um Norðurskautið", sagði WWF í yfirlýsingu. Náttúruverndarsamtök Íslands taka í svipaðan streng: " Ríki Norðurskautsráðsins undir formennsku Íslands af tækifæri til að veita forystu í aðgerðum til að bregðast við þeirri ógn sem steðjar að lífríki norðursins."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira