Sjö milljörðum meira í bætur 22. nóvember 2004 00:01 Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur leitað til Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um rannsókn á fjölgun öryrkja og endurhæfingarlífeyrisþega. Öryrkjum fjölgaði um fjörutíu prósent á árunum 1998 til 2003. Allt bendir til að öryrkjum fjölgi meira á þessu ári en árunum á undan. Konum fjölgar meira í hópi öryrkja en körlum. Mest var það á fyrstu þremur mánuðum ársins en þá fjölgaði konum um 29 prósent umfram það sem var árið á undan. Einnig er mikil breyting meðal öryrkja sem hafa lokið háskólaprófi. Þeir voru 4,8 prósent fyrir fáum árum en eru nú 14,3 prósent. Heildarbætur, til öryrkja og endurhæfingarlífeyrisþega, hafa hækkað úr rúmlega fimm milljörðum króna árið 1998 í rúmlega tólf milljarða 2003, eða um sjö milljarða króna. Ljóst er að á þessu ári munu bæturnar aukast enn frekar. Í maí á þessu ári voru öryrkjar 11.498, en voru árið 1986 samtals 3.617. Um áramót voru 4.6 prósent karla og 7.6 prósent kvenna í landinu örorkulífeyrisþegar. Þegar bornar eru saman tölur um fjölgun milli ára kemur í ljós, að nýjum öryrkjum á skrá fjölgaði um 373 árið 2002, 444 árið 2003 og 550 á þessu ári. Hlutfallsleg aukning milli áranna 2002 og 2003 var nítján prósent en 24 prósent á milli 2003 og 2004. Tryggingastofnun bendir á að í mars 2003 hafi fyrirkomulagi á mati örorku verið breytt, þegar það færðist úr höndum lækna Tryggingastofnunar til lækna sem annast örorkumöt sem verktakar. Af fyrirliggjandi gögnum megi ráða að þessi ráðstöfun hafi leitt til þess að synjunum hafi fækkað, en þeim tilvikum sem metin séu til 75 prósent örorku fjölgi ört. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hefur leitað til Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um rannsókn á fjölgun öryrkja og endurhæfingarlífeyrisþega. Öryrkjum fjölgaði um fjörutíu prósent á árunum 1998 til 2003. Allt bendir til að öryrkjum fjölgi meira á þessu ári en árunum á undan. Konum fjölgar meira í hópi öryrkja en körlum. Mest var það á fyrstu þremur mánuðum ársins en þá fjölgaði konum um 29 prósent umfram það sem var árið á undan. Einnig er mikil breyting meðal öryrkja sem hafa lokið háskólaprófi. Þeir voru 4,8 prósent fyrir fáum árum en eru nú 14,3 prósent. Heildarbætur, til öryrkja og endurhæfingarlífeyrisþega, hafa hækkað úr rúmlega fimm milljörðum króna árið 1998 í rúmlega tólf milljarða 2003, eða um sjö milljarða króna. Ljóst er að á þessu ári munu bæturnar aukast enn frekar. Í maí á þessu ári voru öryrkjar 11.498, en voru árið 1986 samtals 3.617. Um áramót voru 4.6 prósent karla og 7.6 prósent kvenna í landinu örorkulífeyrisþegar. Þegar bornar eru saman tölur um fjölgun milli ára kemur í ljós, að nýjum öryrkjum á skrá fjölgaði um 373 árið 2002, 444 árið 2003 og 550 á þessu ári. Hlutfallsleg aukning milli áranna 2002 og 2003 var nítján prósent en 24 prósent á milli 2003 og 2004. Tryggingastofnun bendir á að í mars 2003 hafi fyrirkomulagi á mati örorku verið breytt, þegar það færðist úr höndum lækna Tryggingastofnunar til lækna sem annast örorkumöt sem verktakar. Af fyrirliggjandi gögnum megi ráða að þessi ráðstöfun hafi leitt til þess að synjunum hafi fækkað, en þeim tilvikum sem metin séu til 75 prósent örorku fjölgi ört.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira