Innlent

Eldur í bifreið

Eldur varð laus í bifreið sem ekið var eftir Reykjanesbraut á Strandarheiði laust eftir miðnætti. Ökumaður náði að forða sér úr bifreiðinni og slökkvilið Hafnarfjarðar var kallað til slökkva eldinn. Að sögn lögreglunnar í Keflavík er talið að kviknað hafi í út frá vélarrúmi. Bifreiðin, sem er af gerðinni Izuzu Trooper, er mikið skemmd ef ekki ónýt eftir brunann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×