Innlent

Kennaradeilan leyst

Skrifað verður undir nýjan samning grunnskólakennara og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga á næstu mínútum. Samningurinn mun fela í sér nokkra bót frá miðlunartillögu ríkissáttasemjara sem 93% kennara felldu í atkvæðagreiðslu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×