Innlent

Lýsa yfir áhyggjum

Bæjarfulltrúar í Hafnarfirði sendu frá sér ályktun í dag, þar sem lýst er yfir verulegum áhyggjum af þeirri stöðu sem er uppi í grunnskólum Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúar leggja ríka áherslu á, að skólastarf komist strax í fyrramálið í eðlilegt horf, með hagsmuni nemenda, foreldra, kennara og skólasamfélagsins alls að leiðarljósi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×