Innlent

Steinunn formlega ráðin

Formleg ráðning Steinunnar V Óskarsdóttur, sem borgarstjóra Reykjavíkur, var lögð fyrir borgarstjórnarfund sem hófst klukkan tvö. Samþykkt þessa efnis var afgreidd úr borgaráði og kemur því til afgreiðslu borgarstjórnar sem fyrsta mál á dagskrá og hefur sennilega verið afgreidd núna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×