Innlent

Ættingjar Danans komnir

Ættingjar danska mannsins sem lést eftir hnefahögg á knæpu í Keflavík um helgina eru komnir til landsins til að flytja lík hans heim. Bráðabirgðaniðurstaða liggur fyrir eftir krufningu sem framkvæmd var á Landspítalanum í gær. Ákæra verður gefin út á næstu vikum að sögn fulltrúa sýslumanns í Reykjanesbæ



Fleiri fréttir

Sjá meira


×