Innlent

Skammtímasamningur í bígerð

Samninganefnd leikskólakennara ákvað í gærkvöldi að efna ekki til allsherjaratkvæðagreiðslu um um boðun verkfalls í janúar. Þess í stað verði leitað eftir skammtímasamningi við við Launanefnd sveitarfélaga, en beðið verði eftir niðurstöðu gerðardóms um kjör grunnskólakennara. Gert er ráð fyrir að skammtímasamningurinn gildi fram á næsta ár, en tryggi leikskólakennurum einhverjar kjarabætur sem fyrst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×