Innlent

Mun funda með Powell á morgun

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra mun funda með Colin Powell á morgun, þrátt fyrir uppsögn Powells. Powell ætlar að halda störfum áfram þar til eftirmaður hans finnst og fréttastofan hefur fengið það staðfest að af fundinum verði, enda líklegt að töluverður tími líði uns eftirmaður Powell hefur störf.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×