Innlent

Vill að börnum sé sýn virðing

Umboðsmaður barna hefur sent frá sér tilkynningu, Þar sem mæst er til þess við grunnskólakennara að þeir sýni börnum þessa lands virðingu með því að mæta þegar í stað til vinnu sinnar í grunnskólum, eins og lög bjóða. Börn séu skólaskyld og þau eigi stjórnarskrárvarinn rétt til menntunar og fræðslu. Virðingarleysi fyrir þessum réttindum barna sé engum til sóma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×