Innlent

Nýr fundur á morgun

Fundi deiluaðila í Kennaradeilunni lauk upp úr hádeginu í dag og var ákveðið að boða til nýs fundar klukkan tíu í fyrramálið. Deiluaðilar eru sammála um að lögin sem sett hafi verið á kennaradeiluna ræni samningsaðila ákveðnum rétti, en setji um leið á þá nýjar kvaðir um að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að ná saman um lausn á deilunni sem allra fyrst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×