Innlent

Ramsey kýldi Danann

Lík mannsins sem lést eftir höfuðhögg á skemmtistað í keflavík verður krufið í dag á Landspítalanum í Reykjavík. Tuttugu og níu ára skoskur knattspyrnumaður, Scott Ramsey, hefur játað að hafa slegið manninn en segir að höggið hafi ekki verið veitt af fullu afli. Lögmaður Ramseys segir hann í áfalli eftir atburðinn. Hann var látinn laus þar sem málið er talið upplýst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×