Fordómar aukast hér á landi 12. nóvember 2004 00:01 Fordómar í garð útlendinga fara vaxandi hér á landi samkvæmt nýrri könnun. Svo virðist sem fordómarnir aukist eftir því sem útlendingum fjölgar. Alþjóðahús kynnti nýja könnun sem Gallup gerði um afstöðu Íslendinga til útlendinga. Um póstkönnun nvar að ræða, endanlegt úrtak var tæplega 2600 manns og fjöldi svarenda tæplega 1100 eða 66%. Spurt var hvort þeir sem flytja til íslands eigi rétt á að halda eigin siðum og venjum. Liðlega 64% er því mjög eða frekar sammála, en það er 13 prósentustigum færra heldur en fyrir fimm árum þegar viðlíka könnun var gerð. Þá var spurt hvort að leyfa ætti fleiri útlendingum að vinna hér á landi. Um 28% töldu að það ætti að gera, sem er 14 prósentustigum færra en árið 1999 og einnig var spurt hvort að Ísland ætti að taka við fleiri flóttamönnum. 27,5 % vilja það, en það er nærri 18 prósentustigum færra en í könnuninni 1999. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, segir þetta ekki koma á óvart, en að gott sé að fá gruninn staðfestan. Hann segir að gefið verði út blað á sunnudaginn, þar sem upplýst verði hvernig afstaðn í samfélaginu sé í raun og veru, þannig að menn geti hagað umræðunni í samræmi við þann veruleika sem blasi við. Einar segir minna um að fordómarnir sýni sig í ofbeldi, meira sé um ósýnilega fordóma, sem sýni sig í annarri framkomu og þjónustu og þess háttar. Hann segir þörf á umræðu vegna þess að útlendingum hafi fjölgað hér á landi og slíkt leiði oft til fordóma. Hann segist vonast til þess að fljótlega verði hægt að ræða málin út frá þeirri stöðu sem hér er uppi, en ekki út frá því sem gerist í Danmörku eða Svíþjóð. Fréttir Innlent Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Fordómar í garð útlendinga fara vaxandi hér á landi samkvæmt nýrri könnun. Svo virðist sem fordómarnir aukist eftir því sem útlendingum fjölgar. Alþjóðahús kynnti nýja könnun sem Gallup gerði um afstöðu Íslendinga til útlendinga. Um póstkönnun nvar að ræða, endanlegt úrtak var tæplega 2600 manns og fjöldi svarenda tæplega 1100 eða 66%. Spurt var hvort þeir sem flytja til íslands eigi rétt á að halda eigin siðum og venjum. Liðlega 64% er því mjög eða frekar sammála, en það er 13 prósentustigum færra heldur en fyrir fimm árum þegar viðlíka könnun var gerð. Þá var spurt hvort að leyfa ætti fleiri útlendingum að vinna hér á landi. Um 28% töldu að það ætti að gera, sem er 14 prósentustigum færra en árið 1999 og einnig var spurt hvort að Ísland ætti að taka við fleiri flóttamönnum. 27,5 % vilja það, en það er nærri 18 prósentustigum færra en í könnuninni 1999. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, segir þetta ekki koma á óvart, en að gott sé að fá gruninn staðfestan. Hann segir að gefið verði út blað á sunnudaginn, þar sem upplýst verði hvernig afstaðn í samfélaginu sé í raun og veru, þannig að menn geti hagað umræðunni í samræmi við þann veruleika sem blasi við. Einar segir minna um að fordómarnir sýni sig í ofbeldi, meira sé um ósýnilega fordóma, sem sýni sig í annarri framkomu og þjónustu og þess háttar. Hann segir þörf á umræðu vegna þess að útlendingum hafi fjölgað hér á landi og slíkt leiði oft til fordóma. Hann segist vonast til þess að fljótlega verði hægt að ræða málin út frá þeirri stöðu sem hér er uppi, en ekki út frá því sem gerist í Danmörku eða Svíþjóð.
Fréttir Innlent Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira