Innlent

Bensínið lækkað víða

Stóru olíufélögin fylgdu fordæmi Atlantsolíu, sem lækkaði bensínverð um eina krónu á miðnætti í fyrrinótt, og lækkuðu öll lítrann um um það bil krónu í gær. Bensínlítrinn kostar nú víða um hundrað og þrjár krónur á sjálfsafgreiðslustöðvum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×