Kaup bújarða gagnleg þróun 21. október 2004 00:01 Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir enga ástæðu til að grípa til aðgerða vegna kaupa auðmanna á bújörðum og samþjöppun framleiðsluréttar. "Við megum ekkert gera til að stöðva þessa þróun sem er á margan hátt mjög gagnleg" sagði landbúnaðarráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi. Málshefjandi Jón Bjarnason, alþingismaður vinstri-grænna sagði að nú væru tugir jarða í eigu sama lögaðila. "Það heyrir ekki lengur sögunni til að íslenskir bændur séu réttlitlir leiguliðar auðmanna." Fullyrti þingmaðurinn að stuðningur við landbúnaðinn hafi verið ætlaður til að halda dreifbýli í byggð væri nú notaður til að fjármagna skipulögð uppkaup á jörðum. "Forsendur núverandi búvörusamninga í mjólk og sauðfjárafurðum hljóta að vera í uppnámi." Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra dró upp allt aðra mynd af stöðu íslensks landbúnaðar en þingmaður vinstri grænna. Sagði hann að þegar hann tók við embætti fyrir rúmum 5 árum hefði hann verið grátbeðinn um að kaupa bújarðir til að "leysa bændur úr ánauð". Nú væri það heiðursnafnbót og tíska að vera bóndi. "Sveitirnar eru að rísa til sóknar á ný." Anna Kristín Gunnarsdóttir, alþingismaður Samfylkingarinnar sagði að það væri fáranlegt að ríkisvaldið styddi fjarstadda auðmenn búandi vísðfjarri til mjólkurframleiðslu með vinnuafli á meðan margir bændur þyrftu að eiga kost á meiri framleiðslurétti. Nær væri að stuðningur ríkisins kæmi til þeirra."Hugsun löggjafans nýlegum samningi við mjólkurframleiðendur var stuðningur við neytendur og að styrkja stöðu þeirra sem hafa framfæri af landbúnaði ekki að búa til lénsbændur og vinnuhjú." Sagði Anna Kristín stuðning ríkisins við landbúnaðinn vera á villigötum þegar hann lenti annars vegar vasa ríkisbubba sem ekki hafa framfærslu af landbúnaði og héldi hins vegar bændum í fjötrum fátæktar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira