Fækkun sveitarfélaga úr 103 í 39 30. september 2004 00:01 Sveitarfélögum á Íslandi fækkar úr 103 í 39 samkvæmt tillögum nefndar um sameiningu sveitarfélaga sem kynntar voru á fundi á Hótel Nordica í dag. Á meðal tillagna nefndarinnar er að Suðurnes verði gerð að einu sveitarfélagi. Þar með yrði það eitt af stærstu sveitarfélögum landsins með tæplega 17 þúsund íbúa. Á meðal annarra tillagna nefndarinnar má nefna sameiningu allra sveitarfélaga á Snæfellsnesi, nema Kolbeinsstaðahrepp, en ráðamenn þar á bæ vilja fremur sameinast sveitarfélögum í Borgarfirði. Þá leggur nefndin til að sveitarfélögum á Vestfjörðum verði fækkað úr ellefu í þrjú. Hún leggur til að sveitarfélögin fimm í Suður-Þingeyjarsýslu verði sameinuð í eitt og að fimm sveitarfélög á Austurlandi sameinist. Það eru Fjarðabyggð, Mjóifjörður, Fáskrúðsfjörður, Breiðdalsvík og Austurbyggð. Alls eru þetta átta byggðarlög sem þá myndu sameinast í eitt sveitarfélag. Nefndin leggur ennfremur til að Garðabær og Álftanes verði sameinuð svo og að sveitarfélög Kjósahrepps og Reykjavíkur verði sameinuð. Miðað er við að íbúar um 80 sveitarfélaga greiði atkvæði um þessar tillögur í apríl á næsta ári en alls búa 213 þúsund manns í þessum sveitarfélögum, eða um 73 prósent landsmanna. Nánar verður sagt frá þessum tillögum í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira
Sveitarfélögum á Íslandi fækkar úr 103 í 39 samkvæmt tillögum nefndar um sameiningu sveitarfélaga sem kynntar voru á fundi á Hótel Nordica í dag. Á meðal tillagna nefndarinnar er að Suðurnes verði gerð að einu sveitarfélagi. Þar með yrði það eitt af stærstu sveitarfélögum landsins með tæplega 17 þúsund íbúa. Á meðal annarra tillagna nefndarinnar má nefna sameiningu allra sveitarfélaga á Snæfellsnesi, nema Kolbeinsstaðahrepp, en ráðamenn þar á bæ vilja fremur sameinast sveitarfélögum í Borgarfirði. Þá leggur nefndin til að sveitarfélögum á Vestfjörðum verði fækkað úr ellefu í þrjú. Hún leggur til að sveitarfélögin fimm í Suður-Þingeyjarsýslu verði sameinuð í eitt og að fimm sveitarfélög á Austurlandi sameinist. Það eru Fjarðabyggð, Mjóifjörður, Fáskrúðsfjörður, Breiðdalsvík og Austurbyggð. Alls eru þetta átta byggðarlög sem þá myndu sameinast í eitt sveitarfélag. Nefndin leggur ennfremur til að Garðabær og Álftanes verði sameinuð svo og að sveitarfélög Kjósahrepps og Reykjavíkur verði sameinuð. Miðað er við að íbúar um 80 sveitarfélaga greiði atkvæði um þessar tillögur í apríl á næsta ári en alls búa 213 þúsund manns í þessum sveitarfélögum, eða um 73 prósent landsmanna. Nánar verður sagt frá þessum tillögum í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Fleiri fréttir Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Sjá meira