Milljarði meira til utanríkismála 21. september 2004 00:01 Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira