Milljarði meira til utanríkismála 21. september 2004 00:01 Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Framlög ríkisins til utanríkisráðuneytisins jukust úr 2.6 milljarði króna á núgildi, fyrsta ár Halldórs Ásgrímssonar í embætti utanríkisráðherra, í 6.5 milljarða á fjárlögum 2005, þeim síðustu sem unnin eru í ráðherratíð hans. Útgjöld ráðuneytisins munu þar með aukast um einn milljarð miðað við fjárlög þessa árs. Mestu munar um 700 milljóna króna aukningu framlaga til þróunarmála í hækkun framlaga til utanríkisráðuneytisins. Hækkun útgjalda til friðargæslu og þróunaraðstoðar skýra töluverðan hluta útgjaldahækkunar í tíð Halldórs. Útgjöld til friðargæslunnar meir en þrefölduðust, fóru úr 83 milljónum í 311, miðað við 2003. Þróunaraðstoðin hefur nær fjórfaldast á sama tíma. Ef eingöngu er litið á rekstrarútgjöld sendiskrifstofanna hefur hann tvöfaldast í ráðherratíð Halldórs. Kostnaðurinn jókst úr 780 milljónum 1995 í tæpan 1.5 milljarð 2003 reiknað á verðlagi þess árs. Rekstar- stofn og viðhaldskostnaður sendiskrifstofa erlendis hafði tvöfaldast í árslok 2003, en þeim fjölgaði úr 13 í 21. Á ráðherratíð Halldórs hafa verið opnaðar sendiskrifstofur á 7 stöðum, í Maputo, Helsinki, Tókíó, Strassborg, Vínarborg, Ottawa, Winnipeg auk skrifstofu aðalræðismanns í New York. Þá hefur þróunarsamvinnustofnun hafið starfsemi í Namibíu, Úganda og Malaví. Nefnd var skipuð í febrúar síðastliðnum undir forystu Björns Inga Hrafnssonar, aðstoðarmanns þáverandi utanríkisráðherra og skilaði hún tillögum til sparnaðar. Þar var bent á ákveðnar leiðir til að ná niður kostnaði til dæmis að staðarráða starfsmenn á dýrustu stöðum eins og Tókío og New York, ná niður símakostnaði, reka sendiherrabílstjóra og selja húsnæði.a.snaevarr@frettabladid.is
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira