Smituðust af Noro-veiru 7. september 2004 00:01 Leikmenn íslenska ungmennalandsliðsins í knattspyrnu sem hafa barist við kviðverki, niðurgang og uppköst síðustu daga töpuðu fyrir liði Ungverja í Búdapest í dag, 1-0l. Sóttvarnarlæknir segir þá hafa smitast af svokallaðri Noro-veiru. Um tugur liðsmanna íslenska landsliðsins fékk heiftarlega í magann á föstudagskvöld eftir að hafa haldið upp á sigur á Búlgörum með ferð á skyndibitastað. Síðar um nóttina urðu nokkrir þeirra illna haldnir og líðanin var lítt skárri þegar þeir flugu til Ungverjalands í fyrradag. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir fótboltakappana hafa fengið Noro-veirusýkingu, eða sömu veiru og gekk manna á milli í Húsafelli og á Mývatni í sumar og hundruð smituðust af. Vangaveltur voru uppi um að leikmennirnir hefðu veikst af skyndibitamatnum sem þeir gæddu sér á en svo mun ekki vera. Haraldur segir veiruna berast frá manni til manns og því líklega ekki einstökum matvælum eða veitingastað um að kenna. Hann segir Noro-veiruna orðna mikið vandamál en hún hefur einnig stungið sér niður á spítölum hér á landi og er bráðsmitandi. Helstu varúðarráðstafanir eru almennt hreinlæti. Ekki var annað að heyra að landsliðmenn væru orðnir frekar brattir, þrátt fyrir tapleik og veirusýkingu. Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður liðsins, sagði mönnum líða vel og leikinn hafa gengið ágætlega þrátt fyrir naumt tap. Hann vildi ekki skrifa tapið á sýkinguna. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Leikmenn íslenska ungmennalandsliðsins í knattspyrnu sem hafa barist við kviðverki, niðurgang og uppköst síðustu daga töpuðu fyrir liði Ungverja í Búdapest í dag, 1-0l. Sóttvarnarlæknir segir þá hafa smitast af svokallaðri Noro-veiru. Um tugur liðsmanna íslenska landsliðsins fékk heiftarlega í magann á föstudagskvöld eftir að hafa haldið upp á sigur á Búlgörum með ferð á skyndibitastað. Síðar um nóttina urðu nokkrir þeirra illna haldnir og líðanin var lítt skárri þegar þeir flugu til Ungverjalands í fyrradag. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir fótboltakappana hafa fengið Noro-veirusýkingu, eða sömu veiru og gekk manna á milli í Húsafelli og á Mývatni í sumar og hundruð smituðust af. Vangaveltur voru uppi um að leikmennirnir hefðu veikst af skyndibitamatnum sem þeir gæddu sér á en svo mun ekki vera. Haraldur segir veiruna berast frá manni til manns og því líklega ekki einstökum matvælum eða veitingastað um að kenna. Hann segir Noro-veiruna orðna mikið vandamál en hún hefur einnig stungið sér niður á spítölum hér á landi og er bráðsmitandi. Helstu varúðarráðstafanir eru almennt hreinlæti. Ekki var annað að heyra að landsliðmenn væru orðnir frekar brattir, þrátt fyrir tapleik og veirusýkingu. Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður liðsins, sagði mönnum líða vel og leikinn hafa gengið ágætlega þrátt fyrir naumt tap. Hann vildi ekki skrifa tapið á sýkinguna.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira