Innlent

Lífkenni í íslensk vegabréf

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur að innleiðingu lífkenna í íslensk vegabréf í samræmi við alþjóðlegar kröfur. Jafnframt er starfshópnum falið að semja tillögur um útgáfu kennivottorða fyrir íslenska ríkisborgara, sem jafnframt gætu nýst sem ferðaskilríki áSchengen svæðinu. Varðandi vegabréf er starfshópnum falið að taka mið af kröfum Bandaríkjamannaum lífkenni í vegabréf, tillögu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um samræmdar kröfur um lífkenni og fleiri öryggisatriði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×