Lögreglan ætti að prófa smábíla 30. ágúst 2004 00:01 "Eitt helsta vandamálið er að búnaður lögreglubíla er það mikill orðinn að hann kemst illa fyrir í smærri bílum," segir Guðmundur H. Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Lögreglubílar á Íslandi eru flestir af stærri gerðinni og vekur athygli að það á líka við um höfuðborgarsvæðið. Víða erlendis eru lögreglumenn á smærri bifreiðum sem henta borgarumferð betur, eyða og menga minna og spara þannig talsverða fjármuni. Eðlilegt er að lögregluembætti noti mismunandi tegundir bifreiða vegna mismunandi verkefna sinna en margir telja að spara megi mikið með skynsamlegri kaupum en verið hefur. Ekkert lögregluembætti hér á landi notar reglulega smærri bíla en Opel Vectra, en slíkir bílar kosta frá tveimur milljónum króna. Lögreglan í Reykjavík notar slíkar bifreiðar talsvert en einnig er mikið um Volvo S80 sem eru helmingi dýrari. Slíkir bílar kosta allt að fimm milljónum króna. Þá kostar sú tegund mótorhjóla sem notuð er hjá Lögreglunni í Reykjavík einnig tæpar fimm milljónir. Öflug hjólin eru ekki notuð þar sem þau koma að hvað bestum notum, á þjóðvegum landsins. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir höfuðborgina varla samanburðarhæfa við erlendar borgir hvað þetta varðar. "Þar eru borgarkjarnar mun stærri en hér þar sem svæði hvers bíls er mikið stærra. Hér eru bílar sendir um alla borg eftir aðstæðum en sinna ekki eingöngu ákveðnum svæðum." Guðmundur H. Jónsson, telur hins vegar vel þess virði að prófa smærri bíla í borginni og síðan sé hægt að draga ályktanir. "Þetta hefur að sjálfsögðu mikið með starfsaðstöðu lögreglumannanna að gera. Það má færa fyrir því rök að bílarnir þurfi að vera af ákveðinni stærð, en mér þætti eðlilegt að eitthvert embættanna prófaði smábíl á borð við þá sem notaðir eru víða erlendis til að fá samanburðinn." albert@frettabladid.is Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
"Eitt helsta vandamálið er að búnaður lögreglubíla er það mikill orðinn að hann kemst illa fyrir í smærri bílum," segir Guðmundur H. Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra. Lögreglubílar á Íslandi eru flestir af stærri gerðinni og vekur athygli að það á líka við um höfuðborgarsvæðið. Víða erlendis eru lögreglumenn á smærri bifreiðum sem henta borgarumferð betur, eyða og menga minna og spara þannig talsverða fjármuni. Eðlilegt er að lögregluembætti noti mismunandi tegundir bifreiða vegna mismunandi verkefna sinna en margir telja að spara megi mikið með skynsamlegri kaupum en verið hefur. Ekkert lögregluembætti hér á landi notar reglulega smærri bíla en Opel Vectra, en slíkir bílar kosta frá tveimur milljónum króna. Lögreglan í Reykjavík notar slíkar bifreiðar talsvert en einnig er mikið um Volvo S80 sem eru helmingi dýrari. Slíkir bílar kosta allt að fimm milljónum króna. Þá kostar sú tegund mótorhjóla sem notuð er hjá Lögreglunni í Reykjavík einnig tæpar fimm milljónir. Öflug hjólin eru ekki notuð þar sem þau koma að hvað bestum notum, á þjóðvegum landsins. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir höfuðborgina varla samanburðarhæfa við erlendar borgir hvað þetta varðar. "Þar eru borgarkjarnar mun stærri en hér þar sem svæði hvers bíls er mikið stærra. Hér eru bílar sendir um alla borg eftir aðstæðum en sinna ekki eingöngu ákveðnum svæðum." Guðmundur H. Jónsson, telur hins vegar vel þess virði að prófa smærri bíla í borginni og síðan sé hægt að draga ályktanir. "Þetta hefur að sjálfsögðu mikið með starfsaðstöðu lögreglumannanna að gera. Það má færa fyrir því rök að bílarnir þurfi að vera af ákveðinni stærð, en mér þætti eðlilegt að eitthvert embættanna prófaði smábíl á borð við þá sem notaðir eru víða erlendis til að fá samanburðinn." albert@frettabladid.is
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira