Innlent

Slökkvilið Akureyrar með opið hús

Slökkvilið Akureyrar er með opið hús í dag milli klukkan 12 og 16 í tilefni Akureyrarvöku og afmælis Akureyrarbæjar. Sýnd verða tæki og tól undir leiðsögn slökkviliðsmanna og fólki gefst kostur á að fara upp í körfubíl, sprauta með brunaslöngu og ganga um í reykfullu húsi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×