Vill enn fjölmiðlalög 20. júlí 2004 00:01 Sjálfstæðismenn lýsa yfir vonbrigðum með málalyktir og sjá fram á að nýtt fjölmiðlafrumvarp verði lagt fram. Framsóknarmenn vildu koma í veg fyrir aukna sundrung. Stjórnarandstaðan segir niðurstöðuna gríðarlegt áfall fyrir ríkisstjórnina. "Það telja allir, nema þeir sem eru hrein handbendi aðila úti í bæ, að það eigi að setja reglur um fjölmiðla," sagði Davíð. "Stjórnmálamenn eiga að setja fram sjónarmið sín og berjast fyrir þeim. Ég tel að þegar rykið hefur sest munum við sjá hverjir hafa staðið málefnalega að málunum og hverjir ekki. Það er leiðinlegt að forseti skyldi ákveða að ráðast á Alþingi," sagði Davíð. Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum með málalyktir. "Það auðvitað blasir við að þær tillögur sem forsætisráðherra hefur teflt fram og þingflokkur okkar hefur stutt á þingi hafa ekki náð fram að ganga," sagði Bjarni. Jónína Bjartmarz, varaformaður, sagði niðurstöðuna hvorki sigur né ósigur nokkurs. "Við erum með þessari leið að reyna að skapa sátt í samfélaginu og koma í veg fyrir aukna sundrung," sagði Jónína. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna sögðust telja það lýðræðislegast og jafnframt öruggast gagnvart stjórnarskránni að þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram. "Þetta er stórsigur þeirra sem hafa barist frá upphafi gegn þessum fráleita málatilbúningi ríkisstjórnarinnar og að sama skapi gríðarlegt áfall fyrir stjórnina," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. Þinghald heldur áfram í dag og er búist við skjótri afgreiðslu málsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Sjálfstæðismenn lýsa yfir vonbrigðum með málalyktir og sjá fram á að nýtt fjölmiðlafrumvarp verði lagt fram. Framsóknarmenn vildu koma í veg fyrir aukna sundrung. Stjórnarandstaðan segir niðurstöðuna gríðarlegt áfall fyrir ríkisstjórnina. "Það telja allir, nema þeir sem eru hrein handbendi aðila úti í bæ, að það eigi að setja reglur um fjölmiðla," sagði Davíð. "Stjórnmálamenn eiga að setja fram sjónarmið sín og berjast fyrir þeim. Ég tel að þegar rykið hefur sest munum við sjá hverjir hafa staðið málefnalega að málunum og hverjir ekki. Það er leiðinlegt að forseti skyldi ákveða að ráðast á Alþingi," sagði Davíð. Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum með málalyktir. "Það auðvitað blasir við að þær tillögur sem forsætisráðherra hefur teflt fram og þingflokkur okkar hefur stutt á þingi hafa ekki náð fram að ganga," sagði Bjarni. Jónína Bjartmarz, varaformaður, sagði niðurstöðuna hvorki sigur né ósigur nokkurs. "Við erum með þessari leið að reyna að skapa sátt í samfélaginu og koma í veg fyrir aukna sundrung," sagði Jónína. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna sögðust telja það lýðræðislegast og jafnframt öruggast gagnvart stjórnarskránni að þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram. "Þetta er stórsigur þeirra sem hafa barist frá upphafi gegn þessum fráleita málatilbúningi ríkisstjórnarinnar og að sama skapi gríðarlegt áfall fyrir stjórnina," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. Þinghald heldur áfram í dag og er búist við skjótri afgreiðslu málsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira