Draumahelgin 18. júní 2004 00:01 Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. "Ég myndi byrja ferðalagið á að aka vestur á Snæfellsnes síðdegis á föstudegi. Ég á rætur að rekja vestur á land en hef ekki verið nógu mikið þar og myndi því grípa tækifærið. Konan og dæturnar kæmu að sjálfsögðu með og við myndum gista á Hótel Búðum. Ég hef ekki ennþá fengið tækifæri til að heimsækja Búðir eftir að nýja hótelið hóf rekstur en ég hef heyrt látið vel af því. Þessu fylgir auðvitað göngutúr í nágrenninu og góður kvöldverður. Á laugardeginum vil ég fara í Stykkishólm og fara í fuglaskoðunarferð með Sæferðum. Ferðirnar taka tvær og hálfa klukkustund og það er svo margt að sjá. Ungarnir eru komnir úr eggjunum og allt iðandi af fugli. Eyjarnar sjálfar eru líka heillandi og þar má sjá margar óvenjulegar jarðfræðimyndanir. Ef þannig stendur á sjávarföllum má sjá að straumarnir milli eyjanna á sundunum eru alveg stórmerkilegir. Skipverjar eru líka vanir að veiða dálítið af skelfiski og bjóða farþegum hann beint úr skelinni. Nóttinni vil ég eyða á Hótel Stykkishólmi og fara síðan snemma á sunnudeginum með Baldri út í Flatey. Þar verður kannski hægt að semja við Hafstein bónda um siglingu um Vestureyjar en þangað hef ég ekki komið frá því ég var níu ára gamall. Ferðin endar seint um kvöld í Stykkishólmi og því ekki um annað að ræða en að gista þar aftur." En hvernig er helgin í raunveruleikanum? "Ég hugsa að ég eyði helginni bara heima í rólegheitum við skriftir en ég er að vinna að nýrri glæpasögu. Þó er aldrei að vita nema fótboltinn freisti mín," segir Viktor að lokum. Hús og heimili Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. "Ég myndi byrja ferðalagið á að aka vestur á Snæfellsnes síðdegis á föstudegi. Ég á rætur að rekja vestur á land en hef ekki verið nógu mikið þar og myndi því grípa tækifærið. Konan og dæturnar kæmu að sjálfsögðu með og við myndum gista á Hótel Búðum. Ég hef ekki ennþá fengið tækifæri til að heimsækja Búðir eftir að nýja hótelið hóf rekstur en ég hef heyrt látið vel af því. Þessu fylgir auðvitað göngutúr í nágrenninu og góður kvöldverður. Á laugardeginum vil ég fara í Stykkishólm og fara í fuglaskoðunarferð með Sæferðum. Ferðirnar taka tvær og hálfa klukkustund og það er svo margt að sjá. Ungarnir eru komnir úr eggjunum og allt iðandi af fugli. Eyjarnar sjálfar eru líka heillandi og þar má sjá margar óvenjulegar jarðfræðimyndanir. Ef þannig stendur á sjávarföllum má sjá að straumarnir milli eyjanna á sundunum eru alveg stórmerkilegir. Skipverjar eru líka vanir að veiða dálítið af skelfiski og bjóða farþegum hann beint úr skelinni. Nóttinni vil ég eyða á Hótel Stykkishólmi og fara síðan snemma á sunnudeginum með Baldri út í Flatey. Þar verður kannski hægt að semja við Hafstein bónda um siglingu um Vestureyjar en þangað hef ég ekki komið frá því ég var níu ára gamall. Ferðin endar seint um kvöld í Stykkishólmi og því ekki um annað að ræða en að gista þar aftur." En hvernig er helgin í raunveruleikanum? "Ég hugsa að ég eyði helginni bara heima í rólegheitum við skriftir en ég er að vinna að nýrri glæpasögu. Þó er aldrei að vita nema fótboltinn freisti mín," segir Viktor að lokum.
Hús og heimili Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira