Rannsaka hvali án þess að drepa þá 15. júní 2004 00:01 Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn hefur í fimm mánuði beðið eftir svari frá íslenskum stjórnvöldum við því hvort honum sé heimilt að stunda hvalarannsóknir hér við land í sumar. Fulltrúar samtakanna telja sig geta stundað nákvæmari rannsóknir en áður hefur verið hægt, án þess að drepa dýrin. Í janúar sóttir breska sendiráðið á Íslandi fyrir hönd samtakanna, um rannsóknarleyfi á hvölum við strendur Íslands. Samtökin, sem heita fullu nafni International Fund For Animal Welfare, mæla gegn hvalveiðum og þróa aðferðir til að rannsaka hvali án þess að skaða þá. Þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan segja fulltrúar samtakanna að íslensk stjórnvöld hafi ekki samþykkt umsókn þeirra, en í 17 ár hafa samtökin gert slíkar rannsóknir í landhelgi á þriðja tug ríkja og ávallt í samvinnu við stjórnvöld. Í síðustu viku var nýrri 70 feta seglskútu sjóðsins hleypt af stokkunum,en hún mun vera vel búin rannsóknartækjum. Rannsóknarleiðangurinn hefst við Skotlandsstrendur, en síðan er ætlunin að rannsóknir í íslenskri landhelgi hefjist um næstu mánarmót ef leyfi fæst. Þá ætla samtökin að bjóða íslenskum vísindamönnum og nemum að taka þátt í rannsóknunum og afhenda Hafrannsóknarstofnun Íslands frumgögn úr þeim. Þær upplýsingar fengust hjá sjávarútvegsráðuneytinu að sá dráttur sem orðið hefur á svörum frá ráðuneytinu sé vegna þess að umsók samtakanna hafi verið óljós en á allra næstu dögum ætti það að skýrast hvort þau fái rannsóknarleyfi. Fréttir Innlent Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Alþjóðlegi dýraverndunarsjóðurinn hefur í fimm mánuði beðið eftir svari frá íslenskum stjórnvöldum við því hvort honum sé heimilt að stunda hvalarannsóknir hér við land í sumar. Fulltrúar samtakanna telja sig geta stundað nákvæmari rannsóknir en áður hefur verið hægt, án þess að drepa dýrin. Í janúar sóttir breska sendiráðið á Íslandi fyrir hönd samtakanna, um rannsóknarleyfi á hvölum við strendur Íslands. Samtökin, sem heita fullu nafni International Fund For Animal Welfare, mæla gegn hvalveiðum og þróa aðferðir til að rannsaka hvali án þess að skaða þá. Þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan segja fulltrúar samtakanna að íslensk stjórnvöld hafi ekki samþykkt umsókn þeirra, en í 17 ár hafa samtökin gert slíkar rannsóknir í landhelgi á þriðja tug ríkja og ávallt í samvinnu við stjórnvöld. Í síðustu viku var nýrri 70 feta seglskútu sjóðsins hleypt af stokkunum,en hún mun vera vel búin rannsóknartækjum. Rannsóknarleiðangurinn hefst við Skotlandsstrendur, en síðan er ætlunin að rannsóknir í íslenskri landhelgi hefjist um næstu mánarmót ef leyfi fæst. Þá ætla samtökin að bjóða íslenskum vísindamönnum og nemum að taka þátt í rannsóknunum og afhenda Hafrannsóknarstofnun Íslands frumgögn úr þeim. Þær upplýsingar fengust hjá sjávarútvegsráðuneytinu að sá dráttur sem orðið hefur á svörum frá ráðuneytinu sé vegna þess að umsók samtakanna hafi verið óljós en á allra næstu dögum ætti það að skýrast hvort þau fái rannsóknarleyfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels