Innlent

Skeljungur lækkar bensínverð

Vegna lækkunar á gengi dollars og lækkunar á heimsmarkaðsverði hefur Skeljungur lækkað bensínlítrann um eina krónu. Eftir lækkunina kostar lítrinn víðast hvar 103,4 krónur í sjálfsafgreiðslu. V-Power hefur jafnframt lækkað og er á sama verði og 95 oktana bensín.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×