Nýsköpunarsjóður nánast auralaus 11. nóvember 2004 00:01 Ástandið í nýsköpun og hjá sprotafyrirtækjum hér á landi er "virkilega bágborið," að sögn Gunnars Arnar Gunnarssonar framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs. Ástæðan er sú, að sjóðurinn hefur, sem stendur, ekki bolmagn til að fjárfesta í nýjum hugmyndum umfram það sem hann hefur þegar gert. Íslensk fyrirtæki og einstaklingar líta mest til fjárfestinga erlendis, segir Gunnar Örn og kveðst hafa áhyggjur af því. "Það er ljóst að umhverfið á markaðinum hefur breyst mjög mikið," sagði Gunnar Örn. "Fyrir nokkrum árum var töluvert um að fyrirtæki og sjóðir væru að fjárrfesta í sprotafyrirtækjum. Þetta gjörbreyttist í kringum 2001. Nýsköpunarsjóður, sem starfað hefur í sjö ár, var mjög akvæðamikill í að fjárfesta í nýjum fyrirtækjum fyrstu fimm árin. Að meðaltali var hann að setja um milljarð á ári inn í nýsköpunarferlið. Nú hefur sjóðurinn ekki lengur bolmagn til þessa. Hlutverk hans í dag er að standa þétt við þær fjárfestingar og fyrirtæki sem hann á í, hefur trú á og munu geta skilað honum hagnaði í framtíðinni, þegar þau verða seld. En hann hefur ekki farið inn í nýjar fjárfestingar í á annað ár." Gunnar Örn sagði að forráðamenn Nýsköpunarsjóðs hefðu átt í viðræðum við ríkisvaldið um að brúa bilið, þar til sjóðurinn gæti selt nægilega mikið af eignum og haldið áfram. Hefði verið farið fram á tvo milljarða, sem myndu dreifast á næstu tvö til þrjú ár. "Þá höfum við komið þeirri hugmynd á framfæri, að ef Síminn yrði seldur fyndist okkur ekki óeðlilegt að hluti af söluverðmætinu myndi renna til nýsköpunar í hátæknifyrirtækjum framtíðarinnar. Síðastliðið vor voru samþykkt lög á Alþingi, sem heimiluðu Nýsköpunarsjóði að stofna sjóði með öðrum. Við höfum farið til sjö stærstu lífeyrissjóða í landinu og kynnt hugmynd þar að lútandi fyrir þeim. Þeir eru tilbúnir að skoða hugmynd að slíku samstarfi, en engin ákvörðun verið tekin. Við vitum að lífeyrissjóðirnir eru að fjárfesta í slíkum áhættufjárfestingasjóðum erlendis og því er það að okkar mati eðlilegt að þeir skoði einnig slíka kosti hér heima." Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira
Ástandið í nýsköpun og hjá sprotafyrirtækjum hér á landi er "virkilega bágborið," að sögn Gunnars Arnar Gunnarssonar framkvæmdastjóra Nýsköpunarsjóðs. Ástæðan er sú, að sjóðurinn hefur, sem stendur, ekki bolmagn til að fjárfesta í nýjum hugmyndum umfram það sem hann hefur þegar gert. Íslensk fyrirtæki og einstaklingar líta mest til fjárfestinga erlendis, segir Gunnar Örn og kveðst hafa áhyggjur af því. "Það er ljóst að umhverfið á markaðinum hefur breyst mjög mikið," sagði Gunnar Örn. "Fyrir nokkrum árum var töluvert um að fyrirtæki og sjóðir væru að fjárrfesta í sprotafyrirtækjum. Þetta gjörbreyttist í kringum 2001. Nýsköpunarsjóður, sem starfað hefur í sjö ár, var mjög akvæðamikill í að fjárfesta í nýjum fyrirtækjum fyrstu fimm árin. Að meðaltali var hann að setja um milljarð á ári inn í nýsköpunarferlið. Nú hefur sjóðurinn ekki lengur bolmagn til þessa. Hlutverk hans í dag er að standa þétt við þær fjárfestingar og fyrirtæki sem hann á í, hefur trú á og munu geta skilað honum hagnaði í framtíðinni, þegar þau verða seld. En hann hefur ekki farið inn í nýjar fjárfestingar í á annað ár." Gunnar Örn sagði að forráðamenn Nýsköpunarsjóðs hefðu átt í viðræðum við ríkisvaldið um að brúa bilið, þar til sjóðurinn gæti selt nægilega mikið af eignum og haldið áfram. Hefði verið farið fram á tvo milljarða, sem myndu dreifast á næstu tvö til þrjú ár. "Þá höfum við komið þeirri hugmynd á framfæri, að ef Síminn yrði seldur fyndist okkur ekki óeðlilegt að hluti af söluverðmætinu myndi renna til nýsköpunar í hátæknifyrirtækjum framtíðarinnar. Síðastliðið vor voru samþykkt lög á Alþingi, sem heimiluðu Nýsköpunarsjóði að stofna sjóði með öðrum. Við höfum farið til sjö stærstu lífeyrissjóða í landinu og kynnt hugmynd þar að lútandi fyrir þeim. Þeir eru tilbúnir að skoða hugmynd að slíku samstarfi, en engin ákvörðun verið tekin. Við vitum að lífeyrissjóðirnir eru að fjárfesta í slíkum áhættufjárfestingasjóðum erlendis og því er það að okkar mati eðlilegt að þeir skoði einnig slíka kosti hér heima."
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Sjá meira