Harmar þrákelkni Vilhjálms 11. nóvember 2004 00:01 Þórólfur Árnason borgarstjóri segist harma það að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sé ekki maður til að draga til baka eða neita ummælum sínum í DV í gær þar sem haft er eftir honum að það liggi beint við að ætla að borgarstjóri fái laun út kjörtímabilið, sem gætu verið 20 milljónir króna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Þórólfur sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Þórólfur lét bóka í borgarráði í morgun að þessi fullyrðing væri alröng og hljóti að vera sett fram gegn betri vitund Vilhjálms, og væri því rógur. Þá lét Vilhjálmur bóka að hann hefði ekki fullyrt neitt heldur aðeins nefnt að hann teldi það ekki útilokað að Þórólfur fengi laun út kjörtímabilið, en engin vitneskja lægi fyrir um það. Hann sagðist ekki ráða því hvernig fjölmiðlar matreiði fréttir sínar. Í yfirlýsingu Þórólfs segir orðrétt: „Ég harma það að borgarfulltrúinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er ekki maður til að neita tilvitnuðum ummælum sínum í DV í gær sem röngum eða draga þau til baka. Þar til hann gerir það standa þau, en þau voru þessi: Þau láta hann hætta og því liggur beint við að ætla að borgarstjóri fái laun út kjörtímabilið. Miðað við að borgarstjóri sé á sömu launum og forsætisráðherra og 19 mánuðir eru eftir af kjörtímabilinu hverfur Þórólfur Árnason á braut með 20 milljónir króna. Svo sem fram kom í bókun minni í borgarráði í morgun er fullyrðingin röng. Hún hlýtur að vera sett fram gegn betri vitund borgarfulltrúans og er því rógur að mínu mati. Reykjavík 11. nóvember 2004 Þórólfur Árnason“ Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Þórólfur Árnason borgarstjóri segist harma það að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, sé ekki maður til að draga til baka eða neita ummælum sínum í DV í gær þar sem haft er eftir honum að það liggi beint við að ætla að borgarstjóri fái laun út kjörtímabilið, sem gætu verið 20 milljónir króna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Þórólfur sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Þórólfur lét bóka í borgarráði í morgun að þessi fullyrðing væri alröng og hljóti að vera sett fram gegn betri vitund Vilhjálms, og væri því rógur. Þá lét Vilhjálmur bóka að hann hefði ekki fullyrt neitt heldur aðeins nefnt að hann teldi það ekki útilokað að Þórólfur fengi laun út kjörtímabilið, en engin vitneskja lægi fyrir um það. Hann sagðist ekki ráða því hvernig fjölmiðlar matreiði fréttir sínar. Í yfirlýsingu Þórólfs segir orðrétt: „Ég harma það að borgarfulltrúinn Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er ekki maður til að neita tilvitnuðum ummælum sínum í DV í gær sem röngum eða draga þau til baka. Þar til hann gerir það standa þau, en þau voru þessi: Þau láta hann hætta og því liggur beint við að ætla að borgarstjóri fái laun út kjörtímabilið. Miðað við að borgarstjóri sé á sömu launum og forsætisráðherra og 19 mánuðir eru eftir af kjörtímabilinu hverfur Þórólfur Árnason á braut með 20 milljónir króna. Svo sem fram kom í bókun minni í borgarráði í morgun er fullyrðingin röng. Hún hlýtur að vera sett fram gegn betri vitund borgarfulltrúans og er því rógur að mínu mati. Reykjavík 11. nóvember 2004 Þórólfur Árnason“
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Erlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira