Barnagæslan verkfallsbrot 20. september 2004 00:01 Kennarar segja skipulagða barnagæslu fyrirtækja á nokkrum stöðum meðan á verkfalli stendur vera verkfallsbrot. Þeir eru nú að íhuga til hvaða aðgerða á að grípa. Mjög mikil aðsókn er í gæsluna og komast færri að en vilja. Í Valshemilinu voru um hundrað börn starfsmanna KB banka í gæslu í dag en hún er skipulögð af starfsmönnunum sjálfum. Verkfallsverðir grunnskólakennara komu í heimsókn þar í morgun til að kynna sér starfsemina en börnin eru aðallega í íþróttum og alls kyns leikjum. Telja kennarar að það gæti verið verkfallsbrot þar sem þannig væri verið að ganga í störf íþróttakennara Ekki líta skipuleggjendur svo á að þeir séu að fremja verkfallsbrot, enda sé ekki verið að kenna börnunum neitt heldur eingöngu að skipuleggja dagskrá fyrir þau. Og þörfin fyrir gæsluna er greinilega mikil. Svali Björgvinsson, starfsmaður KB banka, segir að á bilinu 15-20 fyrirtæki hafi haft samband við sig til að athuga hvort þau mættu taka þátt í henni. Það hafi hins vegar ekki verið hægt að verða við því. Í Þróttarheimilinu í Laugardalnum mættu 120 börn starfsmanna Íslandsbanka og Sjóvár- Almennra. Þar er einnig þaulskipulögð dagskrá. Ásgerður Guðmundsóttir, skólastjóri Heilsuskólans sem svo er kallaður, segir einn hópinn vera í listasmiðju, annan í íþróttasalnum og tveir hópar eru úti í einu, annað hvort í vettvangsferð eða í leikjum. Ásgerður segir að þessi skipulagða dagskrá sé algjör forsenda þess að börnin geti tekist á við álagið sem fylgir verkfallinu. Verkfallstjórn grunnskólakennara fylgist grannt með og her verkfallsvarða hefur heimsótt gæslustaði og skóla um allt land í dag. Rétt fyrir fréttir komst verkfallstjórnin að þeirri niðurstöðu að þarna og á fleiri stöðum væri verið að ganga í störf kennara og að litið væri á það sem verkfallsbrot. Kennarar eru nú að íhuga til hvaða aðgerða eigi að grípa. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Sjá meira
Kennarar segja skipulagða barnagæslu fyrirtækja á nokkrum stöðum meðan á verkfalli stendur vera verkfallsbrot. Þeir eru nú að íhuga til hvaða aðgerða á að grípa. Mjög mikil aðsókn er í gæsluna og komast færri að en vilja. Í Valshemilinu voru um hundrað börn starfsmanna KB banka í gæslu í dag en hún er skipulögð af starfsmönnunum sjálfum. Verkfallsverðir grunnskólakennara komu í heimsókn þar í morgun til að kynna sér starfsemina en börnin eru aðallega í íþróttum og alls kyns leikjum. Telja kennarar að það gæti verið verkfallsbrot þar sem þannig væri verið að ganga í störf íþróttakennara Ekki líta skipuleggjendur svo á að þeir séu að fremja verkfallsbrot, enda sé ekki verið að kenna börnunum neitt heldur eingöngu að skipuleggja dagskrá fyrir þau. Og þörfin fyrir gæsluna er greinilega mikil. Svali Björgvinsson, starfsmaður KB banka, segir að á bilinu 15-20 fyrirtæki hafi haft samband við sig til að athuga hvort þau mættu taka þátt í henni. Það hafi hins vegar ekki verið hægt að verða við því. Í Þróttarheimilinu í Laugardalnum mættu 120 börn starfsmanna Íslandsbanka og Sjóvár- Almennra. Þar er einnig þaulskipulögð dagskrá. Ásgerður Guðmundsóttir, skólastjóri Heilsuskólans sem svo er kallaður, segir einn hópinn vera í listasmiðju, annan í íþróttasalnum og tveir hópar eru úti í einu, annað hvort í vettvangsferð eða í leikjum. Ásgerður segir að þessi skipulagða dagskrá sé algjör forsenda þess að börnin geti tekist á við álagið sem fylgir verkfallinu. Verkfallstjórn grunnskólakennara fylgist grannt með og her verkfallsvarða hefur heimsótt gæslustaði og skóla um allt land í dag. Rétt fyrir fréttir komst verkfallstjórnin að þeirri niðurstöðu að þarna og á fleiri stöðum væri verið að ganga í störf kennara og að litið væri á það sem verkfallsbrot. Kennarar eru nú að íhuga til hvaða aðgerða eigi að grípa.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Sjá meira