Vestasti oddinn laðar að 14. nóvember 2004 00:01 Sú staðreynd að vestasti oddi Evrópu skuli vera í Vesturbyggð skilar erlendum ferðamönnum nú þegar í stríðum straumum þangað. Á þessum grunni vonast sveitarfélagið til að gera ferðaþjónustu að annarri helstu stoð atvinnulífsins. Látrabjarg er ekki aðeins vestasti oddi Íslands heldur útvörður Evrópu í vestri. Þessi landfræðilega staðreynd er að mati ráðamanna Vesturbyggðar verðmæt markaðsímynd sem nota má til að byggja upp vaxandi ferðaþjónustu. Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að bara það að vestasti oddi í Evrópu sé á svæðinu laði að fullt af fólki. Hann segir að einungis vanti gistiaðstöðu og afþreyingu fyrir fólkið Sérlegur ráðgjafi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í atvinnu- og ferðamálum, Árni Johnsen, lagði nýlega fram um áttatíu hugmyndir til viðbótar hugmyndum sem heimamenn voru sjálfir að vinna að í því skyni að gera þessar vestustu byggðir Íslands að enn áhugaverðari kosti fyrir ferðamenn. Guðmundur segir að ansi mörg verkefni séu í bígerð og verið sé að hraða þeim eins og kostur sé. Fá svæði á landinu hafa mátt þola jafnmikla fólksfækkun á undanförnum áratugum og Vestur-Barðastrandarsýsla. Því vonast menn til koma gera ferðaþjónustu að annarri helstu stoð atvinnulífsins við hlið sjávarútvegs í framtíðinni. Guðmundur segir að það sé nauðsynlegt að vinna úr því mikla sem svæðið hafi upp á að bjóða. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira
Sú staðreynd að vestasti oddi Evrópu skuli vera í Vesturbyggð skilar erlendum ferðamönnum nú þegar í stríðum straumum þangað. Á þessum grunni vonast sveitarfélagið til að gera ferðaþjónustu að annarri helstu stoð atvinnulífsins. Látrabjarg er ekki aðeins vestasti oddi Íslands heldur útvörður Evrópu í vestri. Þessi landfræðilega staðreynd er að mati ráðamanna Vesturbyggðar verðmæt markaðsímynd sem nota má til að byggja upp vaxandi ferðaþjónustu. Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að bara það að vestasti oddi í Evrópu sé á svæðinu laði að fullt af fólki. Hann segir að einungis vanti gistiaðstöðu og afþreyingu fyrir fólkið Sérlegur ráðgjafi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í atvinnu- og ferðamálum, Árni Johnsen, lagði nýlega fram um áttatíu hugmyndir til viðbótar hugmyndum sem heimamenn voru sjálfir að vinna að í því skyni að gera þessar vestustu byggðir Íslands að enn áhugaverðari kosti fyrir ferðamenn. Guðmundur segir að ansi mörg verkefni séu í bígerð og verið sé að hraða þeim eins og kostur sé. Fá svæði á landinu hafa mátt þola jafnmikla fólksfækkun á undanförnum áratugum og Vestur-Barðastrandarsýsla. Því vonast menn til koma gera ferðaþjónustu að annarri helstu stoð atvinnulífsins við hlið sjávarútvegs í framtíðinni. Guðmundur segir að það sé nauðsynlegt að vinna úr því mikla sem svæðið hafi upp á að bjóða.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Sjá meira