Innlent

Rétt að innheimta skólagjöld

Ungir Sjálfstæðismenn segja rétt að veita ríkisháskólum rétt til innheimtu skólagjalda, enda verði þau lánshæf. Þetta kemur fram í ályktun stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna. Þeir segja fyrir löngu kominn tíma til að umræða um skólagjöld í háskólum færist frá umræðu um þjóðskóla að umræðu um arðsemi einstaklinga af háskólanámi. Þá fagna þeir sameiningu Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík og segja í ályktun hana vera stórt tækifæri



Fleiri fréttir

Sjá meira


×