Með Alþingi í gíslingu 20. júlí 2004 00:01 Leiðtogar stjórnarandstöðunnar segja að nú sé möguleiki á að ná sátt í samfélaginu um fjölmiðlalög, ef undirbúningur þeirra verður unnin í samstarfi við alla. Formaður Samfylkingarinnar segir fráleitt að afnema málsskotsrétt forsetans, hann sé eina vörn borgaranna gegn ráðherraræðinu. Fyrstu viðbrögð stjórnarandstöðunnar við atburðum dagsins voru á þá leið að stórsigur hefði unnist, og ríkisstjórnin að sama skapi beðið afhroð. Gríðarlegt áfall fyrir hana, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, segir Davíð stóran í sniðum og hann sé jafnframt stórvirkur þegar hann leiki af sér. Steingrímur J. segir það vel ef nú væri hægt að vinna að undirbúningi fjölmiðlalaga á þverpólitískum grunni með þátttöku fagfólks. Össur Skarphéðinsson tók í sama streng, nú væri séð fyrir endann á deilunum í samfélaginu og grundvöllur að skapast að sátt. Össur segir þó að meiri sátt hefði orðið ef málið hefði verið látið ganga til enda í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þó að sátt sé í sjónmáli segir Össur segir það þó lítið framlag til hennar ef reyna eigi að afnema rétt forsetans til að vísa málum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það hafi sýnt sig í þessu máli að málskotsréttur forsetans sé eina vörn borgara gegn ráðherraræðinu sem hafi tekið Alþingi í gíslingu undir sitjandi stjórn. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar segja að nú sé möguleiki á að ná sátt í samfélaginu um fjölmiðlalög, ef undirbúningur þeirra verður unnin í samstarfi við alla. Formaður Samfylkingarinnar segir fráleitt að afnema málsskotsrétt forsetans, hann sé eina vörn borgaranna gegn ráðherraræðinu. Fyrstu viðbrögð stjórnarandstöðunnar við atburðum dagsins voru á þá leið að stórsigur hefði unnist, og ríkisstjórnin að sama skapi beðið afhroð. Gríðarlegt áfall fyrir hana, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingar, segir Davíð stóran í sniðum og hann sé jafnframt stórvirkur þegar hann leiki af sér. Steingrímur J. segir það vel ef nú væri hægt að vinna að undirbúningi fjölmiðlalaga á þverpólitískum grunni með þátttöku fagfólks. Össur Skarphéðinsson tók í sama streng, nú væri séð fyrir endann á deilunum í samfélaginu og grundvöllur að skapast að sátt. Össur segir þó að meiri sátt hefði orðið ef málið hefði verið látið ganga til enda í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þó að sátt sé í sjónmáli segir Össur segir það þó lítið framlag til hennar ef reyna eigi að afnema rétt forsetans til að vísa málum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það hafi sýnt sig í þessu máli að málskotsréttur forsetans sé eina vörn borgara gegn ráðherraræðinu sem hafi tekið Alþingi í gíslingu undir sitjandi stjórn.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira