Þurfa að greiða 73 milljónir 17. nóvember 2004 00:01 Kvikmyndafyrirtækið Sögn hefur verið dæmt til að greiða Síldarvinnslunni í Neskaupstað rúmlega 73 milljónir króna í bætur vegna bruna á frystihúsi félagsins við upptökur á kvikmyndinni Hafið. Kvikmyndin Hafið var tekin upp síðla árs 2001. Þann 7. desember það ár var tekið upp atriði þar sem líta átti út sem stór bygging stæði í ljósum logum. Atriðið varð hins vegar með meiri raunveruleikablæ en til stóð því byggingin, frystihús Síldarvinnslunnar, brann nánast til kaldra kola. Síldarvinnslan fór í mál, bæði við tryggingarfélag sitt Tryggingamiðstöðina, sem og Sögn ehf., en aðstandendur þess framleiddu myndina. Þar var í forsvari leikstjóri myndarinnar Baltasar Kormákur. Tryggingamiðstöðin var sýknuð af bótakröfum þar sem héraðsdómur telur sýnt að sviðsetning eldsvoða í húsnæði falli ekki undir eðlilega starfsemi og tjónahættu og því hefði þurft að tilkynna Tryggingamiðstöðinni slíkt sérstaklega áður, svo tryggingin héldi gildi sínu. Dómurinn telur hins vegar að ábyrgðin liggi hjá kvikmyndafyrirtækinu Sögn. Í dóminum kemur fram að mjög hvasst var kvöldið sem eldsvoðaatriðið var tekið upp. Vitnum sem kom fyrir dóminn kom þó engan veginn saman um hvenær vind hefði lægt og hversu mikið. Í dóminum segir að ákvörðun um tökur á brunaatriðinu hafi verið óvarleg og gáleysisleg og að forsvarsmenn kvikmyndafyrirtækisins beri ábyrgði á þeirri ákvörðun. Yfirgnæfandi líkur þykja á að bruninn hafi orðið vegna óhagstæðra veðurskilyrða sem hefði þar af leiðandi mátt koma í veg fyrir. Dómurinn dæmir Sögn ehf. því til að greiða Síldarvinnslunni 73 milljónir og 400 þúsund krónur í skaðabætur. Fréttir Innlent Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Sjá meira
Kvikmyndafyrirtækið Sögn hefur verið dæmt til að greiða Síldarvinnslunni í Neskaupstað rúmlega 73 milljónir króna í bætur vegna bruna á frystihúsi félagsins við upptökur á kvikmyndinni Hafið. Kvikmyndin Hafið var tekin upp síðla árs 2001. Þann 7. desember það ár var tekið upp atriði þar sem líta átti út sem stór bygging stæði í ljósum logum. Atriðið varð hins vegar með meiri raunveruleikablæ en til stóð því byggingin, frystihús Síldarvinnslunnar, brann nánast til kaldra kola. Síldarvinnslan fór í mál, bæði við tryggingarfélag sitt Tryggingamiðstöðina, sem og Sögn ehf., en aðstandendur þess framleiddu myndina. Þar var í forsvari leikstjóri myndarinnar Baltasar Kormákur. Tryggingamiðstöðin var sýknuð af bótakröfum þar sem héraðsdómur telur sýnt að sviðsetning eldsvoða í húsnæði falli ekki undir eðlilega starfsemi og tjónahættu og því hefði þurft að tilkynna Tryggingamiðstöðinni slíkt sérstaklega áður, svo tryggingin héldi gildi sínu. Dómurinn telur hins vegar að ábyrgðin liggi hjá kvikmyndafyrirtækinu Sögn. Í dóminum kemur fram að mjög hvasst var kvöldið sem eldsvoðaatriðið var tekið upp. Vitnum sem kom fyrir dóminn kom þó engan veginn saman um hvenær vind hefði lægt og hversu mikið. Í dóminum segir að ákvörðun um tökur á brunaatriðinu hafi verið óvarleg og gáleysisleg og að forsvarsmenn kvikmyndafyrirtækisins beri ábyrgði á þeirri ákvörðun. Yfirgnæfandi líkur þykja á að bruninn hafi orðið vegna óhagstæðra veðurskilyrða sem hefði þar af leiðandi mátt koma í veg fyrir. Dómurinn dæmir Sögn ehf. því til að greiða Síldarvinnslunni 73 milljónir og 400 þúsund krónur í skaðabætur.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Sjá meira